32018R2017

Commission Implementing Regulation (EU) 2018/2017 of 18 December 2018 authorising the placing on the market of syrup from Sorghum bicolor (L.) Moench as a traditional food from a third country under Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2470


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/2017 frá 18. desember 2018 um leyfi til að setja á markað síróp úr Sorghum bicolor (L.) Moench sem hefðbundin matvæli frá þriðja landi samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 149/2019
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdagerð framkvæmdastjórnarinnar (EU) nr. 2018/2017 um leyfi til markaðssetningar á sírópi sem framleitt er úr Sorghum bicolor (L.) Moench, sem hefðbundið matvæli frá þriðju löndum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 og um breytingu á framkvæmdagerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470

Nánari efnisumfjöllun

Drögin varða reglugerð (ESB) nr. 2015/2283 um markaðssetningu og notkun á nýfæði innan Evrópusambandsins. Hefðbundin matvæli frá þriðju löndum teljast nýfæði skv. skilgreiningu í 3. gr. reglugerðar 2015/2283.
Í samræmi við 8. gr. þeirrar reglugerðar og með framkvæmdareglugerð 2017/22383 var komið á fót lista sambandsins yfir leyfilegt nýfæði.

Fyrirtækið Sorghum Zrt. tilkynnti til framkvæmdastjórnarinnar fyrirætlun um að setja á markað innan Bandalagsins síróp sem framleitt er úr Sorghum bicolor (L.) Moench (Dúrra), sem hefðbundin matvæli frá þriðju löndum í samræmi við 14. gr. reglugerðar 2015/2283. Í umsókninni var óskað eftir að síróp úr Sorgum bicolor yrði leyft til notkunar sem slíkt og sem innihaldsefni í matvæli til almennrar notkunar.

Umsækjandi lagði í umsókn sinni fram gögn sem sýna að síróp úr Sorgum bicolor hafi sögu um örugga notkun sem matvæli í Bandaríkjunum.

Framkvæmdastjórnin áframsendi tilkynninguna til aðildarríkjanna og til Evrópsku matvælaöryggisstofnunarinnar. Engin rökstudd andmæli bárust framkvæmdastjórninni um markaðssetningu innan Bandalagsins á afurðinni frá ofangreindum aðilum.

Framkvæmdastjórnin skal því heimila markaðssetningu innan Bandalagsins á sírópi úr Sorgum bicolor og uppfæra lista yfir leyfilegt nýfæði í samræmi við reglugerð (EB) 2017/2470.

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32018R2017
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 323, 19.12.2018, p. 4
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 74, 10.11.2022, p. 25
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 291, 10.11.2022, p. 24