RSPG - 32019D0612(01)

Commission Decision of 11 June 2019 setting up the Radio Spectrum Policy Group and repealing Decision 2002/622/EC

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 11 Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, 11.01 Fjarskiptaþjónusta
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 063/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Evrópskur stefnuhópur um fjarskiptatíðnirófið (Radio Spectrum Policy Group eða RSPG) var fyrst settur á fót með ákvörðun ESB/2002/622. Hún hefur nú verið endurnýjuð og tekur nýja ákvörðunin m.a. mið af því að með tilskipun 2018/1972/ESB (EECC eða Kóðinn) eru hópnum falin ný verkefni. RSPG er samráðsvettvangur við mótun stefnu ESB um tíðniskipulag, hann veitir aðstoð við að samræma tíðninotkun til að koma í veg fyrir skaðlegar truflanir á tíðnisviði yfir landamæri og kemur að rýni á áformum aðildarríkja um úthlutun tíðniheimilda þegar við á.

Nánari efnisumfjöllun

Evrópskur stefnuhópur um fjarskiptatíðnirófið (Radio Spectrum Policy Group eða RSPG) var fyrst settur á fót með ákvörðun ESB/2002/622. Hún hefur nú verið endurnýjuð og tekur nýja ákvörðunin m.a. mið af því að með tilskipun 2018/1972/ESB (EECC eða Kóðinn) eru hópnum falin ný verkefni. RSPG er samráðsvettvangur við mótun stefnu ESB um tíðniskipulag, hann veitir aðstoð við að samræma tíðninotkun til að koma í veg fyrir skaðlegar truflanir á tíðnisviði yfir landamæri og kemur að rýni á áformum aðildarríkja um úthlutun tíðniheimilda þegar við á. RSPG tekur ekki bindandi ákvarðanir. Gert er ráð fyrir að EFTA ríkin innan EES hafi fullan þátttökurétt í störfum RSPG, þó ekki atkvæðisrétt, en að álit verði skrásett sérstaklega (með vísan í fyrri fordæmi). Fjarskiptastofa hefur átt aðgang að RSPG til þessa (áheyrnaraðild f.h. íslenskra stjórnvalda), en þörf á virkri þátttöku kann að aukast með innleiðingu Kóðans hér á landi, með vísan til 15. gr. laga um fjarskipti, nr. 70/2022. Ekki er þörf á innleiðingu gerðarinnar í landsrétt, fremur en eldri ákvörðun (2022/622/EC).

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Efnislegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Væntanlega fyrst og fremst kostnaður vegna fundarsóknar (ef ekki fjaraðild)
Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið
Ábyrg stofnun Fjarskiptastofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019D0612(01)
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ C 196, 12.6.2019, p. 16
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 77, 26.10.2023, p. 59
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/2354, 26.10.2023