Framkvæmdarákvörðun framkvæmdarstjórnarinnar sem setur fram spurningalista ásamt formi og tíðni skýrsla sem aðildaríki skulu skila samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins nr. (ESB) 2017/852 - 32019D1752

Commission Implementing Decision (EU) 2019/1752 of 25 February 2019 establishing questionnaires, as well as the format and frequency of reports to be prepared by the Member States in accordance with Regulation (EU) 2017/852 of the European Parliament and of the Council


iceland-flag
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1752 frá 25. febrúar 2019 um gerð spurningalista sem og um snið og tíðni skýrslna sem aðildarríki eiga að taka saman í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/852
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.04 Íðefni, iðnaður og líftækni
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 083/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerðin snertir skýrsluskil aðilaríkja til framkvæmdastjórnarinnar vegna innleiðingu 4. greinar reglugerðar nr. (ESB) 2017/852 sem er að finna í 1. viðauka við ákvörðunina. Settar eru dagssetningar vegna skila á umbeðnum upplýsingum. Auk þess er spurnignalisti í 2. viðauka sem snertir skýrslugjöfina sem krafist er í 1. mgr. 18. greinar en sá spurningarlisti snertir innleiðingunni. Mikilvægar dagssetningar eru útlistaðar í ákvörðunninni.

Nánari efnisumfjöllun

Reglugerðin snertir skýrsluskil aðilaríkja til framkvæmdastjórnarinnar vegna innleiðingu 4. greinar reglugerðar nr. (ESB) 2017/852 sem er að finna í 1. viðauka við ákvörðunina. Settar eru dagssetningar vegna skila á umbeðnum upplýsingum. Auk þess er spurnignalisti í 2. viðauka sem snertir skýrslugjöfina sem krafist er í 1. mgr. 18. greinar en sá spurningarlisti snertir innleiðingunni. Mikilvægar dagssetningar eru útlistaðar í ákvörðunninni.

Nánar um viðauka 1: Snertir 4. grein og innfluttningstakmarkanir á kvikasilfri og kvikasilfurs úrgangi.
Nánar um viðauka 2: Snertir skýrslugjafa skilduna í 18. grein. Í 18. grein er skýrslugjafaskilda vegna 7. greinar um iðnað, 9. grein um gullnámuvinnslu, 10. grein um tannsilfur, 12 grein um stórar uppsprettur og 18. grein um aðrar skýrsluskilaskildur.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019D1752
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 269, 23.10.2019, p. 5
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D059317/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 45, 7.7.2022, p. 62
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 182, 7.7.2022, p. 74