32019D2001

Commission Implementing Decision (EU) 2019/2001 of 28 November 2019 amending Decision 2009/821/EC as regards the lists of border inspection posts and veterinary units in Traces


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
Finna má upplýsingar um stöðu gerðar neðar

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð merkt EES-tæk en EFTA-ríkin innan EES telja að eigi ekki að taka upp í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdaákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2019/2001 sem breytir ákvörðun 2009/821/EC er varðar lista yfir landamærastöðvar og eftirlitsstaði í Traces.

Nánari efnisumfjöllun

Í viðaukum ákvörðunar 2009/821/EB er að finna lista yfir landamærastöðvar sem eru viðurkenndar í samræmi við ákvarðanir 91/496/EBE og 97/78/EB, sem og skrá yfir miðlægar, svæðisbundnar einingar og staðareiningar í Traces-kerfinu.

Ákvörðun 2019/2001 leggur fram breytingar á þeim listum sem er að finna í báðum viðaukum, eftir að beiðnir um slíkar breytingar bárust framkvæmdastjórninni frá Danmörku, Grikklandi, Spáni, Ítalíu og Króatíu.

Breytingar á listum eins og eru settar fram í þessari ákvörðun taka gildi þegar þær eru birtar. Móðurákvörðunin (2009/821/EC) sem þessi ákvörðun breytir féll úr gildi 14. desember 2019, þegar nýja eftirlitsreglugerðin tók gildi í ríkjum ESB. Samskonar listi er nú birtur og uppfærður á vefnum samkvæmt reglum í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 2019/1014.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Alþingi hefur lokið mati sínu Á ekki við
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gerðir af þessu tagi eru almennt ekki innleiddar með tilvísun.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Atvinnuvegaráðuneyti
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019D2001
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 310, 2.12.2019, p. 46
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D064745/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar