BAT niðurstöður fyrir brennslu úrgangs - 32019D2010
Commission Implementing Decision (EU) 2019/2010 of 12 November 2019 establishing the best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for waste incineration
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2010 frá 12. nóvember 2019 um að fastsetja niðurstöður um bestu aðgengilegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna brennslu úrgangs
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 20 Umhverfismál, 20.01 Almenn atriði |
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 071/2021 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Framkvæmdarákvörðun (ESB) frá 12. nóvember 2019 sem ákvarðar niðurstöður sem gilda fyrir bestu aðgengilegu tækni (BAT) samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2010/75/EU, fyrir brennslu úrgangs.
Nánari efnisumfjöllun
Samkvæmt ákvæðum greinar 13 og greinar 75(2) í tilskipun nr. 2010/75/EB, um losun frá iðnaði, skal taka saman BAT niðurstöður á þeirri starfsemi sem tilskipunin fjallar um.
Þau ríki sem innleiða ákvörðunina þurfa að birta hana og innan 4 ára frá birtingu ákvörðunarinnar að ljúka endurskoðun starfsleyfa sem umræddar BAT niðurstöður fjalla um.
Þau ríki sem innleiða ákvörðunina þurfa að birta hana og innan 4 ára frá birtingu ákvörðunarinnar að ljúka endurskoðun starfsleyfa sem umræddar BAT niðurstöður fjalla um.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
| Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
|---|---|
| Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta |
Umhverfisstofnun telur að hvorki þurfi að gera breytingar á lögum né reglugerðum að öðru leyti en Breyta þarf reglugerð nr. 935/2018 um BAT (bestu aðgengilegu tækni) o.fl. á sviði atvinnurekstrar sem haft getur í för með sér mengun. Lagastoð í lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. |
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur | Umhverfisstofnun veitir starfsleyfi fyrir starfsemi sem þessa. Kostnaðurinn við það fellur á viðkomandi rekstraraðila. |
|---|---|
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Innan fjárhagsáætlunar |
| Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands | Kalka sorpeyðingarstöð sf. í Helguvík, Reykjanesbæ, stundar brennslu úrgangs. Vitað er að sveitarfélög á landsbyggðinni hafa verið að skoða möguleika á rekstri nýrra brennslustöðva. Engar sérstakar íslenskar aðstæður eru uppi í þessum málum að mati Umhverfisstofnunar, að öðru leyti en því að sveitarfélög og rekstraraðilar hafa verið að leita leiða til að koma til móts við brennslu á aukaafurðum dýra/sláturúrgangi. |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32019D2010 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 312, 3.12.2019, p. 55 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Samþykktardagur i ESB |
|---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 3, 11.1.2024, p. 120 |
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2024/54, 11.1.2024 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
| Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Hvít: Ekki þörf á laga- eða reglugerðabreytingum til að innleiða gerðina |
|---|
