32019L0770

Directive (EU) 2019/770 of the European Parliament and of the Council of 20 May 2019 on certain aspects concerning contracts for the supply of digital content and digital services
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem er hluti af ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar sem hefur ekki öðlast gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 19 Neytendavernd
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 070/2021
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Um er að ræða tilskipun sem kveður á um skilyrði til neytendasamninga sem gerðir eru um kaup á stafrænu efni svo sem eins og sjónvarpsþjónustu og netþjónustu, þ.e. kaup á tilteknu efni í sjálfu sér, digital content. Nánar tiltekið er um að ræða gallareglur, vanefndaúrræði neytenda og réttarreglur sem tryggja að unnt sé að nýta vanefndaúrræði í framkvæmd.

Nánari efnisumfjöllun

Um er að ræða tilskipun sem kveður á um skilyrði til neytendasamninga sem gerðir eru um kaup á stafrænu efni svo sem eins og sjónvarpsþjónustu og netþjónustu, þ.e. kaup á tilteknu efni í sjálfu sér, digital content. Nánar tiltekið er um að ræða gallareglur, vanefndaúrræði neytenda og réttarreglur sem tryggja að unnt sé að nýta vanefndaúrræði í framkvæmd.
Tilskipunin felur þannig í sér breytingar á lögum á sviði kröfuréttar aðildarríkjanna vegna þessarar tegundar samninga. Í tilskipuninni er kveðið á um allsherjarsamræmingu sem þýðir að lög aðildarríkjanna mega ekki innihalda efnisákvæði sem ganga skemur eða lengra en ákvæði tilskipunarinnar.
Innleiðing tilskipunarinnar krefst breytinga á íslenskum lögum. Ákvæði um galla og vanefndaúrræði íslensks kröfuréttar vegna samninga neytenda um kaup á vörum er að finna í lögum nr. 48/2003 um neytendakaup, sem eru samin að norskri fyrirmynd. Hér á landi er hins vegar engin heildstæð sér löggjöf um galla og vanefndaúrræði vegna kaupa á sjónvarpsþjónustu, netþjónustu eða þvíumlíku. Því þarf að kanna vandlega hvort þörf sé á að setja sérstök lög eða hvort nægi að breyta ákvæðum laga nr. 48/2003 svo fyrirhuguð tilskipun teljist rétt innleidd verði hún samþykkt endanlega.
Tilskipunin tók gildi á sama tíma og tilskipun 2019/771 og hafa þær í för með sér ítarlegar breytingar á íslenskum lögum og því brýnt að unnið verði að innleiðingu þeirra samtímis.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sent til Alþingis
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gera þarf breytingar á lögum um neytendasamninga, nr. 48/2003.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Sjá efnisútdrátt
Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Menningar- og viðskiptaráðuneytið
Ábyrg stofnun Neytendastofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019L0770
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 136, 22.5.2019, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2015) 634
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Ísland)
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Liechtenstein)
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Noregur)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 3, 11.1.2024, p. 118
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/53, 11.1.2024