Tilskipun um höfundarétt í hinum stafræna innri markaði - 32019L0790

Directive (EU) 2019/790 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on copyright and related rights in the Digital Single Market and amending Directives 96/9/EC and 2001/29/EC

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð hefur ekki öðlast gildi þar sem beðið er afléttingar stjórnskipulegs fyrirvara
Svið (EES-samningur, viðauki) 17 Hugverkaréttindi
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 333/2023

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tilskipun 2019/790/ESB um höfundarétt í hinum stafræna innri markaði hefur að markmiði, eins og nafnið gefur til kynna, að samræma ýmsar reglur um höfundarétt sem varða hinn stafræna innri markað.

Nánari efnisumfjöllun

Tilskipun 2019/790/ESB um höfundarétt í hinum stafræna innri markaði á að samræma ýmsar reglur um höfundarétt sem varða hinn stafræna innri markað. Hún kveður á um undanþágur og takmarkanir á einkarétti höfunda sem eiga að tryggja jafnvægi á milli hagsmunaaðila. Þar ber helst að nefna undanþágu til að tryggja texta- og gagnanám, not höfundaréttarvarins efnis vegna kennslu á netinu og ákvæða sem eiga að tryggja varðveislu menningararfsins. Þá er að finna ákvæði sem eiga að tryggja not menningarstofnana að höfundaréttarvernduðum verkum í þeirra umsjá sem eru ekki lengur fáanleg á almennum markaði (e. out-of-commerce). Þá er að finna ákvæði vegna netnotkunar á greinum dagblaða og fréttaveitna, um rétt útgefenda til hlutdeildar í tekjum vegna nota verka sem nýtt eru skv. undanþágum frá höfundarétti, um skyldu stærri þjónustuveitenda efnisdeilingar á netinu (t.d. Google og Facebook) til að tryggja að samningar við rétthafa um not af verkum þeirra séu virtir og til að tryggja að rétthafar geti bannað not ákveðinna verka á þjónustusvæði þjónustuveitenda og að lokum er að finna ákvæði sem eiga að tryggja sanngjarnt endurgjald til höfunda og flytjenda í útgáfusamningum.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB
Sent til Alþingis

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf höfundalögum nr. 73/1972
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019L0790
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 130, 17.5.2019, p. 92
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2016) 593
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegur fyrirvari skv. 103. grein (Ísland) Ísland
Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Liechtenstein)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 48, 13.6.2024, p. 70
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/1465, 13.6.2024