32019L1831

Commission Directive (EU) 2019/1831 of 24 October 2019 establishing a fifth list of indicative occupational exposure limit values pursuant to Council Directive 98/24/EC and amending Commission Directive 2000/39/EC
Verði gerð tekin upp í EES-samninginn birtist hún hér á íslensku eftir birtingu í EES-viðbæti
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 18 Öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með tilskipuninni er komið á fót fimmtu skrá ESB um leiðbeinandi viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi að því er varðar hvarfmiðlana sem taldir eru upp í viðauka hennar.

Nánari efnisumfjöllun

Með tilskipun framkvæmdatjórnar ESB 2019/1831 er komið á fót fimmtu skrá ESB um leiðbeinandi viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi að því er varðar hvarfmiðlana. Samkvæmt tilskipuninni skulu aðildarríkin setja innlend viðmiðunarmörk fyrir váhrif í starfi fyrir hvarfmiðlana, sem taldir eru upp í viðaukanum, með hliðsjón af viðmiðunarmörkum Sambandsins.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Tilskipunin verður líklega innleidd með breytingum á mengunarvarnarlista reglugerðar nr. 390/2009 um mengunarmörk og aðgerðir til að draga úr mengun á vinnustöðum
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Félagsmálaráðuneytið
Ábyrg stofnun Vinnueftirlit ríkisins

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019L1831
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 279, 31.10.2019, p. 31
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB