32019R0007

Commission Delegated Regulation (EU) 2019/7 of 30 October 2018 amending Regulation (EU) No 1031/2010 as regards the auctioning of 50 million unallocated allowances from the market stability reserve for the innovation fund and to list an auction platform to be appointed by Germany

Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/7 frá 30. október 2018 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1031/2010 að því er varðar uppboð á 50 milljónum óúthlutaðra losunarheimilda úr markaðsstöðugleikavarasjóðnum fyrir nýsköpunarsjóðinn og um að skrá uppboðsvettvang sem Þýskaland tilnefnir
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.03 Loft
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 245/2019
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar nr. 1031/2010 kveður á um reglur um tímasetningu, stjórnun og aðra þætti í tengslum við uppboð á losunarheimildir undir samkvæmt tilskipun nr. 87/2003/EB. Sérstaklega ákvarðar reglugerðin það magn losunarheimilda sem skal vera boðið upp hvert ár.

Nánari efnisumfjöllun

Breytingin á 10. gr. fjallar um 50 milljónir óúthlutaðra losunarheimilda frá markaðsstöðugleikasjóðnum sem bætast við þær losunarheimildir sem fyrir eru. Þessum heimildum skal verða dreift jafnt á milli þeirra ríkja sem frá og með 1. janúar 2018 hafa tekið þátt í sameiginlega uppboðsvettvanginum og þær boðnar upp árið 2020 til að hægt sé að nota þær í Nýsköpunarsjóðinn.
Ný 23.gr. kveður m.a. á um að tekjur af sölu þeirra skulu færðar á sérstakan reikning í hverju aðildarríki.

Tæknilegar útskýringar og leiðréttingar varðandi uppboðsvettvanginn eru settar fram í nýrri 2. mgr. 61. gr. reglugerðarinnar.

Að lokum hefur Þýskaland upplýst um ákvörðun sína um að taka ekki þátt í sameiginlegum aðgerðum eins og kveðið er á um í 26. gr. reglugerðar nr. 1031/2010 um tilnefningu uppboðsvettvangs með sameiginlegri aðgerð aðildarríkjanna og framkvæmdastjórnarinnar, og að Þýskaland muni skipa sinn eigin uppboðsvettvang í hámarki fimm ár, sem mun vera European Energy Exchange AG. Tímaáætlun, lagagrundvöllur fyrir skipun og gildandi skilyrði fyrir þann uppboðsvettvang hafa því verði skráð í III. Viðauka við reglugerð 1031/2010.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf reglugerð nr. 525/2013 um tímasetningu, stjórnun og aðra þætti í tengslum við uppboð á heimildum til losunar gróðurhúsalofttegunda um skráningarkerfi fyrir losunarheimildir. Lagastoð reglugerðarinnar er að finna í 28. gr. g laga nr. 70/2012 um loftslagsmál.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019R0007
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 2, 4.1.2019, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2018)7019
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur