EUROFOUND - 32019R0127

Regulation (EU) 2019/127 of the European Parliament and of the Council of 16 January 2019 establishing the European Foundation for the improvement of living and working conditions (Eurofound), and repealing Council Regulation (EEC) No 1365/75


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun hjá ESB og EFTA-ríkjunum innan EES
Svið (EES-samningur, bókun) 31 um samvinnu á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Ný reglugerð hefur verið samþykkt innan ESB um rannsóknarstofnun sem er ætlað að vinna að endurbótum á vinnuumhverfi í Evrópu (European Foundation for the Improvement of Living and Working Conditions).

Nánari efnisumfjöllun

Í Dyflinni á Írlandi er starfrækt rannsóknarstofnun sem ætlað er að vinna að endurbótum á vinnuumhverfi í Evrópu (European Foundation for the Improvement of Living and Working Conditions). Stofnunin, sem komið var á fót árið 1975, hefur staðið að rannsóknum, sett fram tillögur að ráðstöfunum til að bæta vinnuumhverfi og gefið út upplýsingaefni þar að lútandi. EFTA/EES- ríkin hafa sameiginlega einn áheyrnarfulltrúa í stjórnarnefnd stofnunarinnar. Þátttaka EES-EFTA ríkjanna í þessari stofnun byggir á tvíhliða samninga sem gerður var 1994. Samkvæmt samningnum geta EFTA ríkin tekið þátt í þeim verkefnum sem þau kjósa innan EUROFOUND og greiða þá einungis fyrir þá þátttöku. Sömuleiðis greiða EES-EFTA ríkin fyrir þátttöku í stjórnarfundum (e. mangament board) sem áheyrnafulltrúar. Hingað til hefur Noregur verið sameiginlegur fulltrúi fyrir EES-EFTA ríkin í stjórninni. Nú hefur verið sett ný reglugerð um starfsemi þessarar stofnunar og er lagt til að sama fyrirkomulag verði fyrir hendi varðandi innleiðingu hennar og sami samningur hafður til grundvallar.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Nei
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019R0127
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 30, 31.1.2019, p. 74
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2016) 531
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar