32019R0674

Commission Regulation (EU) 2019/674 of 29 April 2019 amending Annex III to Regulation (EC) No 110/2008 of the European Parliament and of the Council on the definition, description, presentation, labelling and the protection of geographical indications of spirit drinks


iceland-flag
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/674 frá 29. apríl 2019 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 110/2008 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu, merkingu og vernd landfræðilegra merkinga á brenndum drykkjum
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.27 Brenndir drykkir
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 299/2019
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Efnisútdráttur þessi er vegna reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/674 frá 29. apríl 2019 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 110/2008 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu, merkingu og vernd landfræðilegra merkinga á brenndum drykkjum.
Á grundvelli reglugerðar nr. 110/2008 þurfa aðildarríki að skila inn til framkvæmdastjórnarinnar sérstöku skráningarblaði fyrir hverja landfræðilega merkingu á brenndum drykkjum sem komið hefur verið á fót og skráð hefur verið í III. viðauka, fyrir ákveðið tímamark. Í kjölfarið af því ferli þarf að breyta viðaukanum og fjarlægja eftirfarandi landfræðilegar merkingar: „Karlovarská Hořká“, „Königsberger Bärenfang“, „Grappa di Marsala“, „Kirsch Veneto“/“Kirschwasser Veneto“, „Sliwovitz del Veneto“, „Polish Cherry“, „Orehovec“, „Janeževec“ og „Slovenska travarica“.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Evrópugerðin verður innleidd með tilvísunaraðferð í íslenskri reglugerð. Lagastoðina er að finna í tollalögum nr. 88/2005.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019R0674
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 114, 30.4.2019, p. 7
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 14, 5.3.2020, p. 46
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 68, 5.3.2020, p. 40