32019R0907

Commission Delegated Regulation (EU) 2019/907 of 14 March 2019 establishing a Common Training Test for ski instructors under Article 49b of Directive 2005/36/EC of the European Parliament and of the Council on the recognition of the professional qualifications


iceland-flag
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/907 frá 14. mars 2019 um að koma á fót sameiginlegu námsprófi fyrir skíðakennara skv. 49. gr. b í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/EB um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 07 Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 323/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerðin felur í sér staðfestingu á eldra fyrirkomulagi varðandi gagnkvæma viðurkenningu á menntun og þjálfun skíðakennara innan Evrópu. Hér er verið að festa eldri framkvæmd í sessi með því að skilgreina próf sem viðurkennd eru innan EES og skilgreina nánar inntak og fyrirkomulag prófs sem er sameiginlegt fyrir alla þá sem vilja starfa sem skíðakennarar á EES-svæðinu og ætti að vera hægt að taka í hvaða landi sem á aðild að samningnum sem er.

Starf skíðakennara er ekki lögverndað á Íslandi, en ef Íslendingar óska eftir því að starfa sem skíðakennarar ytra er æskilegt að Ísland hafi staðfest gildi reglugerðarinnar svo að koma megi í veg fyrir mögulega hnökra á tækifærum Íslendinga til starfa á þessum vettvangi á EES-svæðinu.

Staðfesting Íslands mætti birta með viðbót við reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi nr. 477/2020.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerð um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi nr. 477/2020., Lög um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi nr. 26/2010.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019R0907
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 145, 4.6.2019, p. 7
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2019)1935
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur