32019R1397

Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1397 of 6 August 2019 on design, construction and performance requirements and testing standards for marine equipment and repealing Implementing Regulation (EU) 2018/773

Framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1397 frá 6. ágúst 2019 um hönnunar-, smíða- og nothæfiskröfur sem og prófunarstaðla fyrir búnað um borð í skipum og um niðurfellingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2018/773
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.32 Búnaður um borð í skipum
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 233/2019
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með þessari nýju reglugerð er verið að laga reglur Evrópusambandsins að þeirri þróun sem orðið hefur á kröfum til skipsbúnaðar og er því nauðsynlegt að uppfæra þann lista sem Evrópusambandið heldur úti um slíkan búnað. Hann var síðast uppfærður og birtur með reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2018/773 og sú reglugerð því jafnframt felld úr gildi. Engar breytingar sem við eiga nema að reglugerðina þarf að hafa í huga við markaðseftirlit með skipsbúnaði. Enginn kostnaður.

Nánari efnisumfjöllun

Almennt: Með þessari nýju reglugerð er verið að laga reglur Evrópusambandsins að þeirri þróun sem orðið hefur á kröfum til skipsbúnaðar og er því nauðsynlegt að uppfæra þann lista sem Evrópusambandið heldur úti um slíkan búnað. Hann var síðast uppfærður og birtur með reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2018/773 og sú reglugerð því jafnframt felld úr gildi. Engu að síður er heimilt að selja skipsbúnað sem uppfyllir skilyrði reglugerðar Evrópusambandsins nr. 2017/306 á EES-svæðinu til 16. mars 2020. Búnað skv. EU/2018/773 er heimilt að selja innan EES fram til 4. júní 2021. Svigrúm er til þess að selja búnað sem samþykktur er með þessari gerð í þrjú ár frá gildistöku hennar jafnvel þó búnaðurinn falli af listanum fyrir þann tíma.
Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Engar breytingar sem við eiga nema að reglugerðina þarf að hafa í huga við markaðseftirlit með skipsbúnaði
Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: 4. mgr. 1. gr. laga nr. 47/2003 um eftirlit með skipum, með síðari breytingum. Innleiðing mun fara fram með breytingu á reglugerð um skipsbúnað, nr. 989/2016.
Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og ALMENNINGS, ef einhver er: Enginn
Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: Ekki marktæk. Samstarf við neytendastofu er lítur að eftirliti með búnaði en engin að öðru leyti
Tilgreining á hagsmunaaðilum: Hugsanlega seljendur og byrgjar skipsbúnaðar auk útgerða.
Horizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: Nei
Þörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Nei.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Með þessari nýju reglugerð er verið að laga reglur Evrópusambandsins að þeirri þróun sem orðið hefur á kröfum til skipsbúnaðar og er því nauðsynlegt að uppfæra þann lista sem Evrópusambandið heldur úti um slíkan búnað. Hann var síðast uppfærður og birtur með reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2018/773 og sú reglugerð því jafnframt felld úr gildi. Engar breytingar sem við eiga nema að reglugerðina þarf að hafa í huga við markaðseftirlit með skipsbúnaði. Enginn kostnaður.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019R1397
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 237, 13.9.2019, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D063165/01
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur