Opinbert eftirlit - ­32019R1981

Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1981 of 28 November 2019 amending Implementing Regulation (EU) 2019/626 as regards lists of third countries and regions thereof authorised for the entry into the European Union of snails, gelatine and collagen, and insects intended for human consumption

Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1981 frá 28. nóvember 2019 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/626 að því er varðar skrár yfir þriðju lönd og svæði þeirra sem hafa heimild til að flytja inn snigla, gelatín og kollagen og skordýr, sem eru ætluð til manneldis, til Evrópusambandsins
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 005/2020
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdagerð framkvæmdastjórnarinnar sem breytir framkvæmdagerð nr. 2019/626/EB sem varðar lista yfir þriðju lönd og svæði þeirra þaðan sem leyft er að flytja snigla, gelatín og kollagen og skordýr til manneldis til Sambandsins.

Nánari efnisumfjöllun

Efni:
Með framkvæmdagerð nr. 2019/626/EB er lagðir fram listar af þriðju löndum þaðan sem heimilt er að flytja inn til Sambandsins ákveðin dýr og afurðir sem ætlaðar eru til manneldis og matavælaöryggiskröfur þeim tengdar.
Þessi reglugerð gerir nokkrar breytingar á texta og viðaukum þeirrar gerðar:
• Í fyrsta lagi eru fleiri sniglategundir settar á lista yfir þær sem má flytja inn frá löndum sem hafa til þess leyfi.
• Armeníu er bætt á lista yfir þriðju lönd sem hafa leyfi til þess að flytja snigla til manneldis inn til Sambandsins.
• Slakað er á óþarflega ströngum dýraheilbrigðiskröfum varðandi innflutning á gelatíni og kollageni.
• Vísað er í nýjan viðauka við þessa reglugerð yfir lista yfir þriðju lönd þaðan sem heimilt er að flytja inn skordýr til manneldis til Sambandins. (Á lista eru Kanada, Sviss og S-Kórea)

Tekur gildi:
Tekur gildi 14. desember 2019, samhliða nýju eftirlitsreglugerðinni

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerðin verður innleidd samhliða nýrri löggjöf um opinbert eftirlit og með stoð í lögum nr. 93/1995 um matvæli og lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32019R1981
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 308, 29.11.2019, p. 72
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D064233/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 13, 16.2.2023, p. 13
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 49, 16.2.2023, p. 12