32020D0248

Commission Implementing Decision (EU) 2020/248 of 21 February 2020 laying down technical guidelines for inspections in accordance with Article 17 of Directive 2006/21/EC of the European Parliament and of the Council

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.05 Úrgangur
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 080/2021
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdarákvörðun (ESB) 2020/248 frá 21. febrúar 2929 fjallar um tæknilegar leiðbeiningar fyrir eftirlit samkvæmt 17. gr. tilskipun 2006/21/EB um meðhöndlun úrgangs frá námuiðnaði.

Nánari efnisumfjöllun

Tilskipun 2006/21/EB kveður á um ráðstafanir, tilhögun og leiðbeiningar í því skyni að koma í veg fyrir eða draga sem mest má verða úr skaðlegum áhrifum á umhverfið, einkum á vatn, andrúmsloft, jarðveg, plöntur, dýr og landslag, af völdum meðhöndlunar úrgangs frá námuiðnaðinum. Í 17. gr. tilskipunarinnar er fjallað um skoðun lögbærs yfirvalds á úrgangsstöðum, sem falla undir 7. gr. tilskipunarinnar, í því skyni að tryggja að þær uppfylli viðeigandi skilyrði í leyfinu.

Í ákvörðuninni eru leiðbeiningar um hvað lögbær stjórnvöld eigi að taka mið að við eftirlit, þá bæði við reglubundið og fyrirvaralaust eftirlit. Þá er einnig mælt fyrir um hvað skuli taka mið að við undirbúning eftirlits og gerð eftirlitsskýrslu.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Umhverfisstofnun telur að gerðin ætti að vera innleidd með tilvísunaraðferð með því að breyta reglugerð nr. 1000/2011 um námuúrgangsstaði. Reglugerðin er með stoð í lög nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs, og lög nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Enginn námuúrgangsstaður er til staðar á Íslandi sem fellur undir gildissvið 2006/21/EB og því enginn slík starfsemi með starfsleyfi Umhverfisstofnunar.
Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020D0248
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 51, 25.2.2020, p. 4
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 3, 11.1.2024, p. 133
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/75, 11.1.2024