Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2020/589 frá 23. apríl 2020 um hæfi lögbærra yfirvalda Suður- Afríku í samræmi við tilskipun 2006/43/ESB - ­32020D0589

Commission Implementing Decision (EU) 2020/589 of 23 April 2020 on the adequacy of the competent authority of the Republic of South Africa pursuant to Directive 2006/43/EC of the European Parliament and of the Council
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 22 Félagaréttur
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 355/2022
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Ákvörðun 2020/589/ESB felur í sér að samkvæmt óháðri eftirlitsnefnd fyrir endurskoðendur uppfyllir Suður-Afríka þeim kröfum sem teljast fullnægjandi í skilningi c-liðar 1. mgr. 47. gr. tilskipunar 2006/43/ESB varðandi upplýsingaskipti og flutning á skjölum og skýrslum milli viðeigandi opinberra eftirlitsstofnana.

Nánari efnisumfjöllun

Samkvæmt 1. mgr. 47. gr. tilskipunar 2006/43/EB geta aðildarríki einungis heimilað flutning vinnuskjala eða annarra skjala í vörslu endurskoðenda eða endurskoðunarfyrirtækja til lögbærra yfirvalda í þriðja ríki ef viðkomandi yfirvöld uppfylla kröfur sem framkvæmdastjórn ESB hefur lýst standast fullnægjandi kröfum og vinnufyrirkomulagi er á grundvelli gagnkvæma samninga.
Eftirlitsnefnd endurskoðenda, IRBA er lögbært yfirvald í Suður-Afríku sem ber ábyrgð á opinberu eftirliti með endurskoðendum, gæðaeftirliti og öðru eftirliti með endurskoðendum og endurskoðunarfyrirtækjum.
Samkvæmt siðareglum getur IRBA framselt lögbærum yfirvöldum aðildarríkjanna sambærileg skjöl og þeim sem um getur í 1. mgr. 47. gr. tilskipunar 2006/43/EB.
Ákvörðun 2020/589/ESB felur í sér að samkvæmt óháðri eftirlitsnefnd fyrir endurskoðendur uppfyllir Suður-Afríka þeim kröfum sem teljast fullnægjandi í skilningi c-liðar 1. mgr. 47. gr. tilskipunar 2006/43/ESB varðandi upplýsingaskipti og flutning á skjölum og skýrslum milli viðeigandi opinberra eftirlitsstofnana.
Ákvörðun þessi gildir frá 1. maí 2020 til 30. apríl 2026.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020D0589
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 138, 30.4.2020, p. 15
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 48, 29.6.2023, p. 107
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 164, 29.6.2023, p. 110