PES - 32020D1782

Decision (EU) 2020/1782 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2020 amending Decision No 573/2014/EU on enhanced cooperation between Public Employment Services (PES)

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, bókun) 31 um samvinnu á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 224/2021
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Breytingar á ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 573/2014/ESB frá 15. maí 2014 um aukið samstarf milli opinberra vinnumiðlana. Verið er að lengja samstarf þetta til ársins 2027 en upphaflega átti það að vera til ársins 2020.

Nánari efnisumfjöllun

Breytingar á ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 573/2014/ESB frá 15. maí 2014 um aukið samstarf milli opinberra vinnumiðlana. Verið er að lengja samstarf þetta til ársins 2027 en upphaflega átti það að vera til ársins 2020. Markmið með PES er að hvetja til samstarfs aðilarríkjanna á ábyrgðarsviðum opinberra vinnumiðla, auka afkastagetu þeirra, skilvirkni og bæta þjónustuna sem þær veita. Auk þess er samstarfið vettvangur til að skiptast á upplýsingum um starf opinberra vinnumiðlanna innan ESB og bera saman aðferðir (e. best practices).

Ákvörðun nr. 2020/1782 felur í sér ýmsar smávægilegar breytingar á þessu samstarfi en t.d. verið að skerpa á fimmmtu grein sem fjallar um samstarfið sjálft og samstarf við aðila viðeigandi hagsmunaaðila. Til að mynda á að bæta samstarf við þá aðila sem sinna málum er varða félagsleg málefni, atvinnu, jafnrétti kynjanna, menntun og færni, auk þess sem styðja á t.d. samstarfið við aðila vinnumarkaðarins og þeirra sem starfa innan ríkis og bæja. Þá er sett fram ný fjárhagsáætlun sem er í samræmi við samstarfsáætlanir ESB fyrir árið 2021-2027. Þá er líftími samstarfsins lengdur fram til ársins 2027.

Rétt er að taka það fram að EES-EFTA ríkin taka þátt í stjórn þessa samstarfs sem áheyrnafulltrúar án atkvæðaréttar sjá JCD nr.252/2014.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020D1782
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 400, 30.11.2020, p. 7
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2019) 620
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 13, 8.2.2024, p. 65
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/271, 8.2.2024