32020L0739

Commission Directive (EU) 2020/739 of 3 June 2020 amending Annex III to Directive 2000/54/EC of the European Parliament and of the Council as regards the inclusion of SARS-CoV-2 in the list of biological agents known to infect humans and amending Commission Directive (EU) 2019/1833


iceland-flag
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/739 frá 3. júní 2020 um breytingu á III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/54/EB að því er varðar að bæta SARS-CoV-2 við skrána yfir líffræðilega áhrifavalda sem vitað er að valda sýkingu í mönnum og um breytingu á tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1833
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 18 Öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 177/2021
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tilskipun 2020/739 fjallar um breytingar á viðauka III við tilskipun 2000/54 um verndun starfsmanna gegn áhættu vegna líffræðilegra áhrifavalda á vinnustöðum hvað varðar að bæta við SARS-COV-2 á lista yfir líffræðileg efni sem geta haft áhrif. Auk þess felur hún sér breytingar á tilskipun nr 2019/1833.

Nánari efnisumfjöllun

Tilskipun 2020/739 fjallar um breytingar á viðauka III við tilskipun 2000/54 um verndun starfsmanna gegn áhættu vegna líffræðilegra áhrifavalda á vinnustöðum hvað varðar að bæta við SARS-COV-2 á lista yfir líffræðilega skaðvalda sem vitað er að valdi
sjúkdómum í mönnum og breytingu á tilskipun nr. 2019/1833/ESB. Auk þess felur hún sér breytingar á tilskipun 2019/1833.

Markmiðið með tilskipun 2000/54 er að vernda starfsmenn gegn áhættu fyrir heilsu þeirra og öryggi, meðal annars að kom a í veg fyrir slíka áhættu sem stafar af eðalíkur eru á að stafi af váhrifum líffræðilegra áhrifavalda á vinnustöðum. Í viðauka III er listi yfir áhrifavalda sem valda sýkingu í mönnum og þeir flokkaðir eftir miðuð við áhrif þeirra á heilbrigða starfsmenn. Samkvæmt 6 mgr. III viðauka ber að uppfæra hann miða við nýjustu þekkingu.

Markmið með tilskipuninni er að bæta veirunni, SARS-CoV-2, á lista yfir líffræðilega skaðvalda í ljósi þeirra áhrifa sem veiran hefur haft á heilsu og öryggi starfsmanna, þá einkum fyrir aldraða starfsmenn og þá sem eru með undirliggjandi heilbrigðisvandamál eða
langvinna sjúkdóma. Veiran, SARS-CoV-2, fer inn í 3. flokk líffræðilegra skaðvalda.

Áhrif á réttindi starfsmanna og atvinnulíf
Í ljósi þeirra áhrifa sem sjúkdómurinn COVID-19 hefur haft á heilsu og öryggi fólks er mikilvægt að SARS-CoV-2, sem veldur COVID 19 sjúkdómnum, teljist til líffræðilega skaðvalda. Í ljósi vinnuverndarsjónarmiða telur Vinnueftirlitið innleiðingu tilskipunarinnar hafa þau áhrif að atvinnurekendur þurfi að vera meðvitaðir um þær hættur sem veiran getur valdið og gripið verði til ráðstafana til tryggja eða lágmarka eins og hægt áhættu á því að heilsa starfsmanna verði ógnað, sé þörf á.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Tilskipun 2019/1833/ESB mun breyta viðeigandi viðaukum reglna nr. 764/2001 um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum líffræðilegra skaðvalda á vinnustöðum. Hægt er að innleiða hana með breytingarreglugerðum sem settar yrði á grundvelli laga nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, að fenginni umsögn stjórnar Vinnueftirlitsins. Þessi tilskipun mun líklega vera innleitt með sama hætti.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020L0739
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 175, 4.6.2020, p. 11
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 10, 1.2.2024, p. 27
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/169, 1.2.2024