32020R0349
Commission Implementing Regulation (EU) 2020/349 of 2 March 2020 amending Implementing Regulation (EU) 2019/1916 in respect of operational conditions in certain urban or interurban areas
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/349 frá 2. mars 2020 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1916 að því er varðar notkunarskilyrði tiltekinna svæða í eða milli borga
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 13 Flutningar, 13.02 Flutningar á vegum |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 249/2021 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur | |
Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Verið að samræma hugtakanotkun um rekstrarskilyrði í þéttbýli og á milli borga í reglugerð 2019/1916/ESB við 3. mgr. 8. gr. b. tilskipunar 96/53/EB. Aðildarríkjum er heimilað að banna ákveðna umferð ökutækja við tilteknar aðstæður. Óveruleg áhrif, óverulegur kostnaður.
Nánari efnisumfjöllun
Markmið sem að er stefnt: Verið að samræma hugtakanotkun um rekstrarskilyrði í þéttbýli og á milli borga í reglugerð 2019/1916/ESB við 3. mgr. 8. gr. b. tilskipunar 96/53/EB.
Aðdragandi: Röng hugtakanotkun um rekstrarskilyrði í þéttbýli og á milli borga í reglugerð 2019/1916/ESB við 3. mgr. 8. gr. b. tilskipunar 96/53/EB.
Efnisúrdráttur: 1. gr. fjallar um breytingu á reglugerð 2019/1916/ESB þar sem 1. mgr. 3. gr. er skipt út fyrir nýja grein. þar segir að aðildarríki megi banna ákveðna umferð ökutækja með ákveðinn búnað í þéttbýli og á milli borga þar sem hámarkshraði er undir 50 km á klst. og þar sem viðkvæmir vegfarendur eru líklegir til að vera til staðar.
2. gr. fjallar um gildistöku.
Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Hefur óveruleg áhrif hér á landi, verið að leiðrétta ósamræmi á milli reglugerðar og tilskipunar.
Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: 82. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Innleitt í reglugerð um stærð og þyngd ökutækja nr. 155/2007.
Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Óverulegur.
Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: Nei
Horizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: Nei
Aðdragandi: Röng hugtakanotkun um rekstrarskilyrði í þéttbýli og á milli borga í reglugerð 2019/1916/ESB við 3. mgr. 8. gr. b. tilskipunar 96/53/EB.
Efnisúrdráttur: 1. gr. fjallar um breytingu á reglugerð 2019/1916/ESB þar sem 1. mgr. 3. gr. er skipt út fyrir nýja grein. þar segir að aðildarríki megi banna ákveðna umferð ökutækja með ákveðinn búnað í þéttbýli og á milli borga þar sem hámarkshraði er undir 50 km á klst. og þar sem viðkvæmir vegfarendur eru líklegir til að vera til staðar.
2. gr. fjallar um gildistöku.
Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Hefur óveruleg áhrif hér á landi, verið að leiðrétta ósamræmi á milli reglugerðar og tilskipunar.
Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: 82. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Innleitt í reglugerð um stærð og þyngd ökutækja nr. 155/2007.
Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitarfélaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Óverulegur.
Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: Nei
Horizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: Nei
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Á ekki við |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Lagastoð er að finna 82. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Innleitt í reglugerð um stærð og þyngd ökutækja nr. 155/2007. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Innan fjárhagsáætlunar |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Innviðaráðuneytið |
---|---|
Ábyrg stofnun | Samgöngustofa |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32020R0349 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 63, 3.3.2020, p. 1 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Samþykktardagur i ESB |
---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 17, 22.2.2024, p. 49 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2024/506, 22.2.2024 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
---|