CDR 2020/448 - EMIR L2 tengd STS-pakkanum - 32020R0448
Commission Delegated Regulation (EU) 2020/448 of 17 December 2019 amending Delegated Regulation (EU) 2016/2251 as regards the specification of the treatment of OTC derivatives in connection with certain simple, transparent and standardised securitisations for hedging purposes


Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/448 frá 17. desember 2019 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2016/2251 að því er varðar tilgreiningu meðhöndlunar á OTC-afleiðum í tengslum við tilteknar einfaldar, gagnsæjar og staðlaðar verðbréfanir til áhættuvarna
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem er hluti af ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar sem hefur ekki öðlast gildi |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 09 Fjármálaþjónusta, 09.03 Kauphöll og verðbréf |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 146/2024 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
Staðfestur gildistökudagur |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Um ræðir tæknilega eftirlitsstaðla sem fela í sér breytingu á EMIR L2 (2016/2251), um viðbætur við EMIR-reglugerðina (648/2012), þ.e. á grundvelli breytinga sem gerðar voru á EMIR-reglugerðinni með 42. gr. STS-reglugerðarinnar (2017/2402). Með nýju ákvæði 30. gr. a. í EMIR L2 (2016/2251 að t.t.t. nýju gerðarinnar, 2020/448) verður kveðið á um meðferð afleiðusamninga í tengslum við verðbréfun. Í samræmi við 2. mgr. 15. gr. laga nr. 15/2018, um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár, er gert ráð fyrir að SÍ innleiði gerðina í reglum (nú 7. tölul., verður 8. eftir samþykkt frumvarps til laga um verðbréfun, sbr. 17. gr.).
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Gerðin verður innleidd í reglum SÍ, á grundvelli 7. (brátt 8.) tölul. 2. mgr. 15. gr. laga nr. 15/2018. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Áhrif
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Ekki vitað |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Fjármála- og efnahagsráðuneytið |
---|---|
Ábyrg stofnun | Seðlabanki Íslands |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32020R0448 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 94, 27.3.2020, p. 8 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Samþykktardagur i ESB |
---|
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Staðfestur gildistökudagur | |
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 72, 3.10.2024, p. 50 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2024/2431, 3.10.2024 |