Dýraheilbrigði - 32020R0990

Commission Delegated Regulation (EU) 2020/990 of 28 April 2020 supplementing Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council, as regards animal health and certification requirements for movements within the Union of aquatic animals and products of animal origin from aquatic animals


iceland-flag
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/990 frá 28. apríl 2020 um viðbót við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar dýraheilbrigðiskröfur og vottunarkröfur vegna tilflutninga á lagardýrum og lagardýraafurðum innan Sambandsins
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 01 Heilbrigði dýra og plantna, 01.01 Dýr
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 004/2021
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/990 sem viðbót við reglugerð 2016/429 að því er varðar heilbrigði dýra og kröfur um heilbrigðisvottorð vegna flutnings lagardýra og afurða þeirra innan EES svæðisins.

Nánari efnisumfjöllun

Framseld reglugerð sem er viðbót við almenn ákvæði reglugerðar 2016/429 um smitandi dýrasjúkdóma og um breytingu og niðurfellingu á tilteknum gerðum á sviði dýraheilbrigðis („AHL“), að því er varðar dýraheilbrigði og kröfur um heilbrigðisvottun vegna flutnings lagardýra og afurða þeirra innan EES svæðisins til að bæta smitvarnir almennt og draga úr áhættu á dreifingu smitsjúkdóma. Þessi gerð á einungis við um lagardýr hvað Ísland varðar.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gerðin verður innleidd sem sjálfstæð reglugerð eða breyting við reglugerð þá sem innleiðir móðurgerðina (ESB) 2016/429 og með stoð í lögum nr. 71/2008 um fiskeldi, lögum nr. 54/1990 um innflutning dýra, lögum nr. 25/1993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, og lögum nr. 60/2006 um varnir gegn fiskisjúkdómum.

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020R0990
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 221, 10.7.2020, p. 42
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2020)2568
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 3, 11.1.2024, p. 7
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/23, 11.1.2024