Reglugerð um þær breytur sem safna skal um upplýsingatækni árið 2021 - 32020R1030
Commission Implementing Regulation (EU) 2020/1030 of 15 July 2020 laying down the technical specifications of data requirements for the topic ‘ICT usage and e-commerce’ for the reference year 2021, pursuant to Regulation (EU) 2019/2152 of the European Parliament and of the Council

Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð í skoðun hjá Íslandi, Liechtenstein og Noregi til upptöku í EES-samninginn |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 21 Hagskýrslugerð |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Gerðin tilgreinir tæknilegar útfærslur og þær breytur sem safna þarf um upplýsingatækni- notkun og rafræn viðskipti fyrirtækja fyrir viðmiðunarárið 2021.
Nánari efnisumfjöllun
Gerðin tilgreinir tæknilegar útfærslur og þær breytur sem safna þarf um upplýsingatækni- notkun og rafræn viðskipti fyrirtækja fyrir viðmiðunarárið 2021.
Staða innan stjórnsýslunnar
Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
---|---|
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Nei |
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Nei |
Innleiðing
Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
---|---|
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Færa þarf gerðina inn í reglugerð 777/2016 um gildistöku og innleiðingu tiltekinna gerða Evrópusambandsins á sviði hagskýrslugerðar. |
Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing í vinnslu |
Samráð
Samráð | Nei |
---|
Áhrif
Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur | Ef framkvæma þarf ICT fyrirtækjarannsókn árlega þá kallar það á aukinn kostnað. Líklega um 50% starf sérfræðings ásamt kostnaði við gagnasöfnun. |
---|---|
Áætlaður kostnaður hins opinbera | Aukakostnaður |
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands | ICT var ekki framkvæmd á Íslandi fyrir viðmiðunarárið 2024. EBS grunnreglugerðin segir til um að framkvæma þurfi þessa rannsókn árlega. Þessi reglugerð tilgreinir einungist hvaða breytum á að safna. EBS reglugerðin hefur ekki verið innleidd í íslenskan rétt en þar höfum við sótt um ákveðnar undanþágur tengt ICT. |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32020R1030 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 227, 16.7.2020, p. 12 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Dagsetning tillögu ESB | |
---|---|
C/D numer | D067715/01 |
Dagsetning tillögu | |
Samþykktardagur i ESB |