32020R1079

Commission Implementing Regulation (EU) 2020/1079 of 20 July 2020 on the verification and correction of data referred to in Regulation (EU) 2018/956 on the monitoring and reporting of CO2 emissions from and fuel consumption of new heavy-duty vehicles


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1079 frá 20. júlí 2020 um sannprófun og leiðréttingu á gögnunum sem um getur í reglugerð (ESB) 2018/956 um vöktun og skýrslugjöf vegna koltvísýringslosunar og eldsneytisnotkunar nýrra þungra ökutækja
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.03 Loft
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 026/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Í þessari reglugerð er kveðið á um hvaða leið verðu farin þegar sannreyna á gögn og leiðrétta misræmi í gögnum frá framleiðendum og aðildarríkjum. Sérstaklega á þetta við um þung ökutæki uppfylli viðauka við reglugerð (ESB) 2018/956. Gerðin hefur ekki áhrif í dag hér á landi. Kostnaður er óverulegur.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið sem að er stefnt: Framkvæmdastjórninni ber að sannreyna gæði gagna sem aðildarríkin og framleiðendur senda inn. Henni ber einnig að leiðrétta misræmi sem upp kemur. Í þessari reglugerð er kveðið á um hvaða leið verður farin þegar sannreyna á gögnin og leiðrétta misræmi. Sérstaklega þykir þörf á að festa það verklag sem nota á til að sannreyna að gögnin sem framleiðendur skila inn um þung ökutæki uppfylli skilyrði viðauka við reglugerð (ESB) 2018/956. Fjöldi þungra ökutækja sem gögnin byggja á verður að ná tilteknum lágmarksfjölda svo hægt sé að finna og staðfesta ef um misræmi er að ræða og sannreyna hvort misræmið sé kerfisbundið.
Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Gerðin snýr að framleiðendum ökutækja og gögnum sem þeir eiga að veita framkvæmdastjórninni ásamt því hvernig framkvæmdastjórnin á að sannreyna gögn og fara að ef gögn skila sér ekki. Ekki er starfandi framleiðandi hér á landi.
Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Lagastoð er að finna í a-lið 4. mgr. 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.
Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitar-félaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Óverulegur
Skörun við starfssvið annarra ráðuneyta: Nei
Tilgreining á hagsmunaaðilum: Nei
Horizontal issues: sektir. aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: Nei
Þörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Nei

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoð er að finna í a-lið 4. mgr. 69. gr. umferðarlaga nr. 77/2019. Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 822/2004 um gerð og búnað ökutækja.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020R1079
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 235, 22.7.2020, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D067513/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 42, 30.6.2022, p. 40
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 175, 30.6.2022, p. 43