Regluferð um aðferðaferðafræði og tæknilega umgjörð á samræmdum vísitölum neysluverðs (HICP) í Evrópu - 32020R1148
Commission Implementing Regulation (EU) 2020/1148 of 31 July 2020 laying down the methodological and technical specifications in accordance with Regulation (EU) 2016/792 of the European Parliament and of the Council as regards harmonised indices of consumer prices and the house price index
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1148 frá 31. júlí 2020 um aðferðafræðilegar og tæknilegar forskriftir í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/792 að því er varðar samræmdar vísitölur neysluverðs og verðvísitölu húsnæðis
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 21 Hagskýrslugerð |
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 342/2023 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Reglugerð Framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2020/1148 frá 31. Júlí 2020 um aðferðafræðilegar og tæknilega skilgreiningar varðandi reglugerð Evrópuþingsins og Ráðsins (EB) nr. 2016/792 um samræma vísitölu neysluverðs (Harmonised Indices of Consumer Prices) og húsnæðisverðsvísitölu. Reglugerðin setur ramma fyrir útreikning á samræmdum vísitölum neysluverðs í Evrópu (HICP, Harmonised indices of consumer prices) . Reglugerðin setur einnig ramma fyrir útreikning á sérstakrar húsnæðisvísitölu fyrir húsnæði sem einstaklingar og fjölskyldur eiga og búa í (OOH, Owner-occupied housing), og almennrar húsnæðisvísitölu fyrir allt íbúðarhúsnæði óháð því hver eigandinn er (HPI, House price index). Reglugerðin felur í sér uppfærslu á aðferðafræði útreikninga en Ísland er undanþegið undirvísitölu um fastskatta (HICP-CT) þar sem hún hefur hvorki þýðingu fyrir íslenska notendur né evrópska. Helsti ávinningur af gerðinni er skýr aðferðafræði HICP og skýrt markmið samanburðarhæfra vísitalna.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Efnislegri aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
| Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
|---|---|
| Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Uppfæra þarf reglugerð 777/2016 um gildistöku og innleiðingu tiltekinna gerða Evrópusambandsins á sviði hagskýrslugerðar. Reglugerðin á sér stoð í lögum 163/2007 um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð |
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing í vinnslu |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Innan fjárhagsáætlunar |
|---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32020R1148 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 252, 4.8.2020, p. 12 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Dagsetning tillögu ESB | |
|---|---|
| C/D numer | D067471/01 |
| Dagsetning tillögu | |
| Samþykktardagur i ESB |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 48, 13.6.2024, p. 88 |
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2024/1460, 13.6.2024 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
| Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Hvít: Ekki þörf á laga- eða reglugerðabreytingum til að innleiða gerðina |
|---|
