Regluferð um aðferðaferðafræði og tæknilega umgjörð á samræmdum vísitölum neysluverðs (HICP) í Evrópu - 32020R1148

Commission Implementing Regulation (EU) 2020/1148 of 31 July 2020 laying down the methodological and technical specifications in accordance with Regulation (EU) 2016/792 of the European Parliament and of the Council as regards harmonised indices of consumer prices and the house price index


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 21 Hagskýrslugerð
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 342/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð Framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2020/1148 frá 31. Júlí 2020 um aðferðafræðilegar og tæknilega skilgreiningar varðandi reglugerð Evrópuþingsins og Ráðsins (EB) nr. 2016/792 um samræma vísitölu neysluverðs (Harmonised Indices of Consumer Prices) og húsnæðisverðsvísitölu. Reglugerðin setur ramma fyrir útreikning á samræmdum vísitölum neysluverðs í Evrópu (HICP, Harmonised indices of consumer prices) . Reglugerðin setur einnig ramma fyrir útreikning á sérstakrar húsnæðisvísitölu fyrir húsnæði sem einstaklingar og fjölskyldur eiga og búa í (OOH, Owner-occupied housing), og almennrar húsnæðisvísitölu fyrir allt íbúðarhúsnæði óháð því hver eigandinn er (HPI, House price index). Reglugerðin felur í sér uppfærslu á aðferðafræði útreikninga en Ísland er undanþegið undirvísitölu um fastskatta (HICP-CT) þar sem hún hefur hvorki þýðingu fyrir íslenska notendur né evrópska. Helsti ávinningur af gerðinni er skýr aðferðafræði HICP og skýrt markmið samanburðarhæfra vísitalna.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Efnislegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Uppfæra þarf reglugerð 777/2016 um gildistöku og innleiðingu tiltekinna gerða Evrópusambandsins á sviði hagskýrslugerðar. Reglugerðin á sér stoð í lögum 163/2007 um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrg stofnun Hagstofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020R1148
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 252, 4.8.2020, p. 12
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D067471/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur