32020R1245

Commission Regulation (EU) 2020/1245 of 2 September 2020 amending and correcting Regulation (EU) No 10/2011 on plastic materials and articles intended to come into contact with food

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1245 frá 2. september 2020 um breytingu og leiðréttingu á reglugerð (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 101/2021
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/1245 um breytingu og leiðréttingu á reglugerð (EB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli.

Nánari efnisumfjöllun

Gerðin varðar breytingar á reglugerð (ESB) nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli. Reglugerðin setur sérstakar reglur um plast sem ætlað er til snertingar við matvæli.
Frá því reglugerðinni var síðast breytt hefur Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) birt álit um efni sem leyfilegt er að nota í matvælasnertiefni og um breytingar á notkunarskilyrðum fyrir efni sem þegar eru í notkun. Að auki hefur komið hafa komið fram áveðin vafaatriði varðandi túlkun á reglugerðinni.

Til þess að tryggja að í reglugerðinni séu nýjustu upplýsingar frá EFSA og til að fyrirbyggja vafa varðandi túlkun á gerðinni þarf að gera eftirfarandi breytingar og leiðréttingar.

Eftirfarandi breyting er gerða á grein 6 (3), tölulið (a): Í stað þess að tiltaka í texta öll sölt af sýrum, fenólum eða alkahólum sem leyft er að nota í matvælasnertiefni er vísað í dálk 2 í töflu 1 í viðauka II og um takmarkanir sem settar eru er víað í dálk 3 og 4 í þeirri töflu.

Að auki er viðaukum I, II, IV og V við reglugerð 10/2011 breytt í samræmi við viðauka við þessa reglugerð.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerðin verður innleidd sem breyting við reglugerð nr. 374/2012 og með stoð í lögum nr. 93/1995, matvæli.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020R1245
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 288, 3.9.2020, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur