Reglugerð um aðferðafræði vergar þjóðartekna (GNI) - 32020R1546

Commission Implementing Regulation (EU) 2020/1546 of 23 October 2020 establishing the structure and detailed arrangements of the inventory of the sources and methods used to produce gross national income aggregates and their components in accordance with the European System of Accounts (ESA 2010)

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 21 Hagskýrslugerð
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 107/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2020/1546 frá 23. október 2020 um uppbyggingu og skipulag á aðferðafræðilýsingu vergar þjóðartekna (GNI) í samræmi við staðal Evrópskra þjóðhagsreikninga (ESA 2010). Reglugerðin fjallar um gerð aðferðafræðilýsingar fyrir gerð þjóðartekna og reglulegri yfirferð aðferðafræðinnar þar sem settur skýrari rammi á grundvelli reglugerðar 2019/516 um Evrópska þjóðhagsreikninga, m.a. um skilafrest, hversu oft að lágmarki slíkar lýsingar skuli endurskoðaðar, hvað þær eigi að innihalda í grundvallaratriðum. Reglugerðin fjallar um skipulag og framkvæmd innri starfsemi Hagstofu Íslands og hefur ekki aukalegan kostnað í för með sér

Nánari efnisumfjöllun

   

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Uppfæra þarf reglugerð 777/2016 um gildistöku og innleiðingu tiltekinna gerða Evrópusambandsins á sviði hagskýrslugerðar. Reglugerðin á sér stoð í lögum 163/2007 um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Forsætisráðuneytið
Ábyrg stofnun Hagstofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020R1546
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 354, 26.10.2020, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 81, 9.11.2023, p. 55
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/02260, 9.11.2023