Lífræn framleiðsla og merking lífrænna vara - ­32020R1693

Regulation (EU) 2020/1693 of the European Parliament and of the Council of 11 November 2020 amending Regulation (EU) 2018/848 on organic production and labelling of organic products as regards its date of application and certain other dates referred to in that Regulation

Verði gerð tekin upp í EES-samninginn birtist hún hér á íslensku eftir birtingu í EES-viðbæti
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun hjá ESB og EFTA-ríkjunum innan EES
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerð (ESB) 2020/1693 Evrópuþingsins og ráðsins sem breytir reglugerð (ESB) nr. 2018/848 um lífræna framleiðslu og merkingar lífrænna vara hvað varðar dagsetningu gildistöku hennar og ákveðnar aðra dagsetningar sem settar eru fram í þeirri reglugerð.

Nánari efnisumfjöllun

Frestar gildistöku reglugerðar (ESB) 2018/8484 um 1 ár, til 1. janúar 2022 og seinkar ákveðnum öðrum dagsetningum um samsvarandi tíma. Aðalástæðan er COVID-19 en vinna hefur tafist við afleiddar gerðir sem enn eru ekki tilbúnar til birtingar og því mjög erfitt fyrir þá sem eiga að starfa eftir þessum nýju reglum um lífræna framleiðslu að aðlagast fyrir vorið.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Nei
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gerðin verður innleidd samhliða reglugerð (ESB) 2018/848 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara, og með stoð í lögum nr. 93/1995, um matvæli, en gera þarf breytingu á þeim lögum og fella brott núgildandi lög um lífræna landbúnaðarframleiðslu.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Ekki var tekið tillit til vel rökstuddrar tillögu Íslands varðandi þéttleika bleikju í vottuðu lífrænu eldi.
Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020R1693
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 381, 13.11.2020, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar