STS L2 - Framseld reglugerð (ESB) um eftirlitsgjöld sem ESMA mun innheimta af viðskiptaskrám (repository fees) - 32020R1732

Commission Delegated Regulation (EU) 2020/1732 of 18 September 2020 supplementing Regulation (EU) 2017/2402 of the European Parliament and of the Council with regard to fees charged by the European Securities and Markets Authority to securitisation repositories


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Tillaga ESB sem gæti verið EES-tæk
Svið (EES-samningur, viðauki) 09 Fjármálaþjónusta
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 097/2024

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerðin fjallar um eftirlitsgjöld sem Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin mun innheimta af viðskiptaskrám.

Nánari efnisumfjöllun

Evrópska verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunin (ESMA) innheimtir gjöld af verðbréfunarskrám í samræmi við STS-reglugerðina (2017/2402) og framseldar gerðir skv. 16. gr. hennar. Gjöldin skulu vera í hlutfalli við veltu viðkomandi verðbréfunarskráar og standa allan straum af nauðsynlegum útgjöldum ESMA í tengslum við skráningu og eftirlit. Framselda reglugerðin sem hér um ræðir tilgreinir nánar tegund gjalda, fyrir hvað skuli innheimta gjöld, fjárhæð gjalda og hvernig þau skuli greidd. Afleiðuviðskiptaskrár geta jafnframt verið verðbréfunarskrár. Í tilviki verðbréfunarskrár sem stofnsett er í EFTA-ríki innan EES er með vísan til tveggja stoða kerfisins sem EES-samningurinn byggir á gert ráð fyrir að Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) innheimti þetta gjald. Gert er ráð fyrir að gerðin verði innleidd með reglugerð ráðherra.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Tæknilegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Gert er ráð fyrir að gerðin verði innleidd með reglugerð ráðherra, lagastoð verði í fyrirhuguðum lögum um verðbréfun (innleiðing á STS-pakkanum).
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Seðlabanki Íslands

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020R1732
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 390, 20.11.2020, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2020)6281
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar