Reglugerð um úrlausnarefni til sannprófunar við samræmingu vergra þjóðartekna á markaðsvirði (GNI) - 32020R2147

Commission Delegated Regulation (EU) 2020/2147 of 8 October 2020 supplementing Regulation (EU) 2019/516 of the European Parliament and of the Council by defining the list of issues to be addressed in every verification cycle


iceland-flag
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/2147 frá 8. október 2020 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/516 með því að skilgreina skrá yfir atriði sem á að fjalla um í hverri sannreyningarlotu
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 21 Hagskýrslugerð
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 107/2023
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2020/2147 um lista úrlausnarefna til sannprófunar til innleiðingar reglugerðar Evrópuþingsins og Ráðsins (EB) nr.2019/516 um samræmingu vergra þjóðartekna á markaðsvirði (GNI). Í gerðinni er lagðar skýrari línur varðandi nokkur aðferðfræðileg álitaefni sem m.a. tengjast mati húsnæðiskostnaði heimila (einkaneyslu) þar sem lögð er ákveðnari lína varðandi hvað telst best practice í þeim efnum, samræmd meðhöndlun endurgreiðslu virsrðisaukaskatts, afmörkun efnahagssvæða ofl, sem telst til almennra umbóta í þjóðhagsreikningum.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Alþingi hefur lokið mati sínu Á ekki við
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Uppfæra þarf reglugerð 777/2016 um gildistöku og innleiðingu tiltekinna gerða Evrópusambandsins á sviði hagskýrslugerðar. Reglugerðin á sér stoð í lögum nr. 163/2007 um Hagstofu Íslands og opinbera hagskýrslugerð
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Samráð

Samráð Nei

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Forsætisráðuneytið
Ábyrg stofnun Hagstofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32020R2147
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 428, 18.12.2020, p. 9
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2020)6802
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 81, 9.11.2023, p. 55
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/02260, 9.11.2023