Ákvörðun Framkvæmdastjórnarinnar um að færa inn landsbundnar úthlutunartöflur vegna flugs fyrir aðildarríki EES inn í skráningarkerfi með losunarheimildir fyrir árin 2021-2023. - 32021D0210(01)

Commission Decision of 16 December 2020 on instructing the central administrator to enter the national aviation allocation tables of Belgium, Bulgaria, Cyprus, Czechia, Denmark, Germany, Estonia, Ireland, Greece, Spain, France, Croatia, Iceland, Italy, Latvia, Lithuania, Luxembourg, Hungary, Malta, the Netherlands, Norway, Austria, Poland, Portugal, Romania, Slovenia, Slovakia, Finland and Sweden into the European Union Transaction Log 2021/C 47 I/01


iceland-flag
Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.
Finna má upplýsingar um stöðu gerðar neðar

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem ESB og EFTA-ríkin innan EES telja að eigi ekki að taka upp í EES-samninginn
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.03 Loft

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021D0210(01)
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ C 47, 10.2.2021, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB