Stöðluð samningsákvæði sem viðeigandi verndarráðstöfun vegna miðlunar persónuupplýsinga til óöruggra þriðju landa - 32021D0914

Commission Implementing Decision (EU) 2021/914 of 4 June 2021 on standard contractual clauses for the transfer of personal data to third countries pursuant to Regulation (EU) 2016/679 of the European Parliament and of the Council

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 11 Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, 11.03 Gagnavernd
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 336/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar lýtur að stöðluðum samningsákvæðum sem er ætlað að vera viðeigandi verndarráðstöfun í þeirri viðleitni að tryggja fullnægjandi vernd persónuupplýsinga við miðlun þeirra til þriðju landa á grundvelli evrópsku persónuverndarreglugerðarinnar (ESB) 2016/679. Ábyrgðar- og vinnsluaðilar geta notað stöðluð samningsákvæði sem viðeigandi verndarráðstöfun í þeirri viðleitni að tryggja fullnægjandi vernd persónuupplýsinga þegar þeim er miðlað til þeirra landa, þar sem persónuverndarreglugerðin gildir ekki og sem framkvæmdastjórnin hefur ekki tekið ákvörðun um að veiti fullnægjandi vernd. Það er þó ekki sjálfgefið að stöðluð samningsákvæði veiti ein og sér fullnægjandi vernd og er það ábyrgð ábyrgðar- og vinnsluaðila að meta það í hverju tilviki fyrir sig og taka afstöðu til þess hvort frekari verndarráðstafana sé þörf.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Dómsmálaráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021D0914
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 199, 7.6.2021, p. 31
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 48, 29.6.2023, p. 78
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 164, 29.6.2023, p. 81