32021D1183

Commission Implementing Decision (EU) 2021/1183 of 16 July 2021 amending Implementing Decision (EU) 2019/450 as regards the publication of references of European Assessment Documents for certain construction products

Verði gerð tekin upp í EES-samninginn birtist hún hér á íslensku eftir birtingu í EES-viðbæti
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun hjá ESB og EFTA-ríkjunum innan EES
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.21 Byggingarvörur

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdaákvörðun framkvæmdarstjórnar ESB um breytingu á framkvæmdaákvörðun (ESB) 2019/450 um birtingu á evrópskum matsskjölum fyrir tilteknar byggingarvörur, til stuðnings ákvæðum CPR. Í ákvörðuninni er birtur listi yfir evrópsk matsskjöl, alls 16 auk einnar leiðréttingar, fyrir tilteknar byggingarvörur, sem gerð hafa verið til stuðnings ákvæðum CPR, og bæta á við áður birtan lista í framkvæmdaákvörðun framkvæmdastjórnar ESB nr. 2019/450.

Nánari efnisumfjöllun

Framkvæmarstjórn ESB hefur metið það svo að evrópsk matsskjöl um eftirfarandi byggingarvörur, sem unnin eru á vegum samtaka tæknimatsstofnana, uppfylli kröfur í tengslum við grunnkröfur um mannvirki, sem settar eru fram í I. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 305/2011. Með framkvæmdaákvörðun þessari eru evrópsku matsskjölin birt í Stjórnartíðinum Evrópusambandsins auk þess sem tilvísunum til þeirra er bætt við skrá yfir evrópsk matsskjöl, sem birt er með framkvæmdaákvörðun (ESB) 2019/450. Evrópsk matsskjöl innihalda almenna lýsingu á byggingarvörunni, skrá yfir mikilvæga eiginleika sem skipta máli fyrir ætlaða notkun vörunnar samkvæmt tilgreiningu framleiðandans og sem samkomulag ríkir um á milli framleiðandans og samtaka tæknimatsstofnana, ásamt aðferðum og viðmiðunum fyrir mat á nothæfi vörunnar í tengslum við þá mikilvægu eiginleika.Byggingarvörurnar sem matsskjölin snerta eru:Internal fire resisting and/or smoke control single and double leaf doorsets made of special steel frame profiles;Glass fibre mesh for reinforcement of cementitious og cement-based renderings;'Mineral pre-coated ceiling panels;External thermal insulation composite system (ETICS) with rendering on boards based on polysterene cement;Glued laminated timber made of solid hardwood;L- or Z-shaped metal sheets for the increase of punching shear restistance of flat slabs or footings and ground slabs:Coupler for mechanial splices of reinforcing steel bars;Prefabricated wastewater treatment plants for at least 51 up to 500 PT;Thermal and sound insulating dry screed systems with prefabricated flooring elements;Load-bearing external wall and partition wall kit;Waterproofing admixture for concrete;Plastic anchors for reduntant non-structural systems in concrete and masonry;Stainless steel point fastener for glass claddings;Structural panelled building kit;Modular pre-fabricated cemetery construction structure;Drainage system used in underground rock caverns;Dowels for structural joints under static and quasi-static loading.Hin síðastnefnda er breyting á þegar birtu evrópsku matsskjali. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyting á reglugerð nr. 424/2015 um gildistöku ákvarðana og framseldra reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) um röðun tiltekinna byggingarvara í flokka eftir nothæfi með tilliti til viðbragða við bruna, brunatæknilega flokkun á tilteknum vörum án þess að brunaprófun þurfi að fara fram, og aðferð við staðfestingu á samræmi byggingarvara skv. 60. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011 um byggingarvörur. Reglugerðin er sett með stoð í 1. tölul. 7. gr. laga nr. 114/2014 um byggingarvörur.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Félagsmálaráðuneytið
Ábyrg stofnun Mannvirkjastofnun
Aðrar stofnanir sem hafa aðkomu Mannvirkjastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021D1183
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 256, 19.7.2021, p. 103
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar