Lögboðin gagnagátt og starfræn skila í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/49/EC. - 32021D1967

Commission Implementing Decision (EU) 2021/1967 of 11 November 2021 setting up a mandatory data repository and a mandatory digital information exchange mechanism in accordance with Directive 2002/49/EC of the European Parliament and of the Council

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.06 Hávaði
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 269/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með ákvörðuninni er sett fram krafa um að gögnum á landsvísu, vegna mats og stjórnunar á hávaða í umhverfinu, sé skilað inn í gagnagátt og jafnframt að skil fyrir landið í heild séu starfræn.

Nánari efnisumfjöllun

Ákvörðunin sett með stoð í tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/49/EC er varðar mat og stjórnun á hávaða í umhverfinu. Ákvörðunin kveður á um að aðildarríkin skulu nota gagnagátt Umhverfisstofnunar Evrópu við skil á upplýsingum skv. 2002/49/EC. Skil á upplýsingunum skulu fara fram í samræmi við viðauka ákvörðunarinnar. Ákvörðunin kom til framkvæmdar 1. janúar 2022.Taka þarf afstöðu til þess hvernig fyrirkomulag skila skuli vera m.t.t. tveggja stoða kerfis EES samningsins.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Tæknilegri aðlögun, 2
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf reglugerð 1000/2005 um kortlagningu hávaða og aðgerðaráætlanir. Þá sérstaklega fjórða viðauka þar sem fjallað erum skil á gögnum.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021D1967
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 400, 12.11.2021, p. 160
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D074875/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 31, 20.4.2023, p. 69
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 106, 20.4.2023, p. 74