Ákvörðun um geiratengt tilvísunarskjal fyrir umhverfisstjórnunarkerfi fjarskipta- og upplýsingatæknigeirans - 32021D2054

Commission Decision (EU) 2021/2054 of 8 November 2021 on the sectoral reference document on best environmental management practices, environmental performance indicators and benchmarks of excellence for the telecommunications and information and communication technologies (ICT) services sector for the purposes of Regulation (EC) No 1221/2009 of the European Parliament and of the Council

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.01 Almenn atriði
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 345/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 1221/2009 um umhverfisstjórnunarkerfi (EMAS) var lagt upp með að gerð yrðu sérhæfð skilyrði fyrir mismunandi geira og lögð yrði áhersla á forgangsgeira við útgáfu slíkra viðmiða. Þessi ákvörðun framkvæmdarstjórnarinnar (ESB) DO73520/01 útlistar sérhæft umhverfisstjórnunarkerfi fyrir fjarskipta-, upplýsinga- og samskiptatæknigeirann sem og ljósvakamiðla sem eru í forgangi hvað varðar útgáfu geiratengds tilvísunarskjals (SRD) þar sem viðmið eru gefin fyrir bestu starfsvenjur í umhverfisstjórnun.

Nánari efnisumfjöllun

Ákvörðun framkvæmdarstjórnarinnar (ESB) D073520/01 felur í sér geiratengt tilvísunarskjal þar sem sett eru fram árangursviðmið fyrir umhverfisstjórnunarkerfi (EMAS) með bestu starfsvenjum í umhverfisstjórnun (BEMP) fyrir fjarskipta- og upplýsingatæknigeirann. Tilvísunarskjalið á að hjálpa og styðja fyrirtæki og samtök í geiranum við að bæta umhverfisárangur með því að veita hugmyndir og innblástur sem og að veita hagnýta og tæknilega leiðsögn. Í ákvörðuninni er fjallað um umhverfisstjórnun mismunandi aðila innan geirans þar sem t.d. er fjallað um hvernig megi; hagnýta orku, nýta endurnýjanlega orkugjafa með lágmarkslosun gróðurhúsalofttegunda, nýting umhverfisvænna kælimiðla, bæta úrgangsstjórnun raftækjaúrgangs með aukinni endurnotkun og endurvinnslu eins og kostur er o.s.frv.Þeir sem geta tekið upp EMAS umhverfisstjórnunarkerfi þessarar ákvörðunar eru t.d.fjarskiptafyrirtæki, upplýsinga- og samskiptatæknifyrirtæki og ráðgjafar, aðilar í gagnavinnslu og rekstraaðilar gagnavera, hugbúnaðarþróunarfyrirtæki, ljósvakamiðlar o.s.frv. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021D2054
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 420, 25.11.2021, p. 87
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D073520/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 48, 29.6.2023, p. 92
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 164, 29.6.2023, p. 94