32021D2147

Commission Decision (EU) 2021/2147 of 3 December 2021 on the approval of civil aviation security equipment with ‘EU Stamp’ marking

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 13 Flutningar, 13.06 Almenningsflug
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 192/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Markmið með ákvörðuninni er að setja fram lista yfir flugverndarbúnað sem uppfyllir flugverndarkröfur. Ekki er um að ræða breytingar fyrir hagsmunaaðila í flugvernd. Kostnaður við innleiðingu þessarar reglugerðar er metinn enginn.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið sem að er stefnt: Markmið með ákvörðuninni er að setja fram lista yfir flugverndarbúnað sem uppfyllir flugverndarkröfur.Aðdragandi: Í reglugerð (ESB) nr. 300/2008 er mælt fyrir um nákvæmar ráðstafanir við framkvæmd sameiginlegra grunnkrafna og almennar ráðstafanir þar á meðal um verklagsreglur um samþykki og notkun öryggisbúnaðar fyrir almenningsflug. Með reglugerð (ESB) 2015/1998 er svo komið á samræmdu fyrirkomulagi fyrir uppsetningu öryggisbúnaðar fyrir almenningsflug. Til að tryggja sem best framkvæmd sameiginlegra grunnstaðla í flugvernd hafa kröfur um flugverndarbúnað fyrir almenningsflug verið samræmdar. Framkvæmdastjórn (ESB) ber að samþykkja búnaðinn með ákvörðun og fær sá búnaður ESB stimpil eða, e. EU Stamp, sbr. einnig reglugerð (ESB) 2020/111, um breytingu á (ESB) 2015/1998, en þar er kveðið á um að óheimilt sé að taka flugverndarbúnað í notkun eftir 1. október 2020 sem ekki hefði fengið þessa viðurkenningu.Framkvæmdastjórnin getur samþykkt flugverndarbúnað tímabundið undir tilteknum kringumstæðum, e. EU Stamp pending.Efnisútdráttur: Í viðauka með ákvörðuninni er settur fram listi yfir viðurkenndan flugverndarbúnað í almenningsflugi merktur „ESB-stimpil“ eða EU Stamp.Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Ákvörðunin er um flugverndarbúnað sem hefur verið í notkun og er því ekki um að ræða breytingar fyrir hagsmunaaðila í flugvernd. Listinn er birtur í gagnagrunni ESB sem eykur á aðgengileika og ætti að vera til þæginda fyrir aðila. Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: Lagastoðin er 70. gr. d, sbr. 145. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998 með síðari breytingum. Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 750/2016 um flugvernd. Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitar-félaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Kostnaður við innleiðingu þessarar reglugerðar er metinn enginn. Horizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: Nei. Þörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Nei. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Lagastoðin er 70. gr. d, sbr. 145. gr. laga um loftferðir nr. 60/1998 með síðari breytingum. Rétt væri að reglugerðin yrði innleidd með breytingu á reglugerð nr. 750/2016 um flugvernd.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021D2147
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 433, 6.12.2021, p. 25
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 66, 13.10.2022, p. 43
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 267, 13.10.2022, p. 45

Staða innleiðingar samkvæmt ESA

Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA Græn: Innleitt
Viðeigandi lög/reglugerði