Ákvörðun um útfærslu árlegra gagnaskila og meðfylgjandi gæðaskýrslu um safnaða tóbaksfiltera sem innihalda plast ár hvert. - ­32021D2267

Commission Implementing Decision (EU) 2021/2267 of 17 December 2021 laying down the format for reporting data and information on the collected post-consumption waste of tobacco products with filters and of filters marketed for use in combination with tobacco products
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.17 Umhverfisvernd
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 013/2023
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Ákvörðun um útfærslu á árlegri skilun gagna og gæðaskýrslna með gögnum og upplýsingum á söfnuðu magni á notuðum tóbaksvörum sem innihalda filtera og filtera sem markaðsettir eru til notkunar með tóbaki í aðildarríkjunum með gefnu sniði og uppsetningu gæðaskýrslna.

Nánari efnisumfjöllun

Inngangur:Ákvörðunin veitir frekari útfærslu á f lið 1. mrg. og 3. mrg. í 13. gr. í tilskipun ESB 2019/904 um að draga úr áhrifum tiltekinna plastvara á umhverfið, og fjallar um innihald og snið gagnaskila og gæðaskýrslna sem skila skal árlega til framkvæmdarstjórnarinnar.Lagt er til að viðeigandi stjórnvald, Úrvinnslusjóður, skili þeim gögnum og upplýsingum sem um ræðir á því sniði sem sett er fram í ákvörðuninni í 1. viðauka sem og skil á gæðaskýrslu skv. 2. viðauka, sbr. a. lið 10. mgr. 2. gr. breytingarlaga nr. 103/2021. Þau lög taka gildi 1. janúar 2023. En í gr. 13.1 tilskipunar 2019/904 um áhrif plastvara á umhverfið kemur fram að fyrstu skil skulu vera fyrir árið 2022 (gögnum safnað um það almanaksár) og skil á þeim er í síðasta lagi 18 mánuðum eftir lok þess árs. (1)         Skv. 1. tl. (f) tilskipun ESB 2019/904 eiga aðildarríkin að skila gögnum um tóbaksvörur sem innihalda filtera og filtera sem markaðsettir eru til notkunar með tóbaki sem safnað er innan aðildarríkisins á því sniði sem sett er fram af framkvæmdarstjórninni. Gæðaskýrsla skal fylgja þessum gögnum.(2)    Gögn varðandi magn tóbaksvara sem innihalda filtera og filtera sem markaðsettir eru til notkunar með tóbaki sem safnað hefur verið í gegnum opinber sorphirðukerfi ásamt hreinsunarátökum í samræmi við 1. tl. (f) 13. gr. tilskipun ESB 2019/904 skulu vera sett fram í heildarþyngd í tonnum talið. Gæðaskýrslan sem fylgja skal gögnunum á að innihalda lýsingu á aðferðafræði og tilurð gagna sem notast var við við gagnaöflun ásamt staðfestingu á áreiðanleika gagnanna.(3)     Aðferðarfræðin sem lögð er fram í þessari ákvöðurn er í samræmi við afstöðu Framkvæmdarstjórnarinnar um innleiðingu á vísindalegum og tæknilegum ferlum og innleiðingu á úrgangstilskipunum undir 39. gr. tilskipunar 2008/98/EB Evrópuþingsins og ráðsins. Í viðauka við gerðina má finna sniðmátið sem aðildaríkin skulu nota þegar þau standa skil á gögnum og gæðaskýrslu.  

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Samráð

Hvaða hagsmunaaðilar Úrvinnslusjóður

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun
Aðrar stofnanir sem hafa aðkomu Hagstofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021D2267
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 455, 20.12.2021, p. 32
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D077099/01
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 75, 19.10.2023, p. 20
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2023/2318, 19.10.2023