MiFID2 Quick Fix - 32021L0338

Directive (EU) 2021/338 of the European Parliament and of the Council of 16 February 2021 amending Directive 2014/65/EU as regards information requirements, product governance and position limits, and Directives 2013/36/EU and (EU) 2019/878 as regards their application to investment firms, to help the recovery from the COVID-19 crisis

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 09 Fjármálaþjónusta, 09.03 Kauphöll og verðbréf
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 213/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Tilskipunin sem almennt er kölluð MiFID2 Quick Fix felur í sér breytingar á MiFID2 (tilskipun ESB 2014/65) hvað varðar upplýsingagjöf, vöruþróun og hámörk á stöðum.

Nánari efnisumfjöllun

Með tilskipuninni er verið að draga úr ákveðnum kröfum til markaðsaðila m.a. til að styðja við efnahagslegan bata í kjölfar áhrifa heimsfaraldur kórónuveiru á Evópumarkað. Flest ákvæði gerðarinnar hafa þegar verið tekin upp í íslenskan rétt með lögum nr. 115/2021 um markaði fyrir fjármálagerninga. Sjá nánari umfjöllun í minnisblaði fjármála- og efnahagsráðuneytisins til efnahags- og viðskiptanefndar við þinglega meðferð málsins: https://www.althingi.is/altext/erindi/151/151-3081.pdf (bls. 4-6).Þau atriði sem enn á eftir að taka upp í íslenskan rétt síðar varða afleiðuviðskipti, þ.e. aðallega breytingar á 57.-58. gr. MiFID2, eða eru tengd öðrum Evrópugerðum sem innleiddar verða síðar s.s. breyting á 119. gr. MiFID2 sem ekki er hægt að taka upp fyrr en tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2019/2177/ESB um tilfærslu á eftirliti með gagnaskýrsluþjónustum frá lögbærum yfirvöldum til Evrópsku verðbréfamarkaðseftirlitsstofnunarinnar (ESMA) hefur verið innleidd.  

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Efnislegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB
Sent til Alþingis

Innleiðing

Innleiðing Lagasetning/lagabreyting
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf lögum nr. 115/2021 um markaði fyrir fjármálagerninga.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Ekki vitað

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021L0338
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 68, 26.2.2021, p. 14
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2020) 280
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Stjórnskipulegum fyrirvara aflétt (Liechtenstein)

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 24, 23.3.2023, p. 22
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 85, 23.3.2023, p. 23