32021L1206

Commission Delegated Directive (EU) 2021/1206 of 30 April 2021 amending Annex III to Directive 2014/90/EU of the European Parliament and of the Council on marine equipment as regards the applicable standard for laboratories used by conformity assessment bodies for marine equipment


iceland-flag
Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1206 frá 30. apríl 2021 um breytingu á III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/90/ESB um búnað um borð í skipum að því er varðar gildandi staðal fyrir prófunarstofur sem samræmismatsstofur nota fyrir búnað um borð í skipum
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.32 Búnaður um borð í skipum
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 347/2021
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Verið er að uppfæra tilvísun í staðal sem notaður er vegna samræmismats á vörum og búnaði skv tilskipun 2014/90. Rétt er að vísun til staðalsins sé uppfærð svo nýjustu útgáfu hans sé beitt.

Nánari efnisumfjöllun

Markmið sem að er stefnt: Staðall sem notaður er vegna samræmismats á vörum og búnaði skv tilskipun 2014/90 hefur verið uppfærður. Rétt er að vísun til staðalsins sé uppfærð svo nýjustu útgáfu hans sé beitt.Aðdragandi: Árið 2017 var staðall nr. 17025 uppfærður. Talið var rétt að uppfæra tilvísun til staðalsins sem var að finna í III viðauka tilskipunarinnar. Málið var kynnt á Marine Equipment Working Group (E02653) fundi þann 3. nóvember 2020. Gerðin var jafnframt kynnt til samráðs eftir hefðbundnum reglum.Efnisútdráttur: Í III viðauka við tilskipun 2014/90/EU er vísað til ISO 17025:2005. Árið 2017 tók sá staðall breytingum og gefinn var út ISO 17025:2017. Helstu breytingar eru að stjórnunarkerfi staðalsins eru færð til samræmis við aðra stjórnunarstaðla og frekari áhersla er lögð á rafræn gögn umfram skriflega gögn. Þá er áhættumiðuð stjórnun innleidd til samræmis við ISO 9001:2015. Jafnframt er orðalag samræmt.Umsögn: helstu breytingar, mati á umfangi, og áhrif hér á landi: Vísað til efnisútdráttar. Eingöngu er breitt um staðal sem skal notað við samræmismat við prófun skipsbúnaðar. Óveruleg framleiðsla skipsbúnaðar á sér stað hér á landi. Eingöngu er vitað um tvo framleiðendur skv. sameiginlegum gagnagrunni ESB; Securitas og Steinull.Lagastoð fyrir innleiðingu gerðar: 4. mgr. 1. gr. laga nr. 47/2003 er lagastoð reglugerðarinnar sem þarf að breyta. Reglugerðarheimild er í nýjum óbirtum skipalögum í 2. mgr. 40. gr.Mat eða tilgreining á kostnaði hins opinbera, sveitar¬félaga og atvinnulífs og almennings, ef einhver er: Óverulegur/enginnSkörun við starfssvið annarra ráðuneyta: Nei.Tilgreining á hagsmunaaðilum: Steinulll og Securitas auk framleiðenda skipsbúnaðar og aðila sem faggilda starfsemi samkvæmt staðlinum. Samgöngustofu er ekki kunnugt um aðila sem hyggjast framleiða skipsbúnað en slíkir kynnu að vera til staðar og komnir langt í ferlinu. Þetta hefði áhrif á aðila sem þeir nýta við samræmismat og samræmisyfirlýsingar.Horizontal issues: sektir, aðrar refsingar, stofnanir, lönd utan EES: Á ekki viðÞörf fyrir EFTA-komment – aðlaganir sem þegar eru í gildi vegna undanfarandi gerða: Á ekki við. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerðarheimild er í skipalögum, nr. 66/2021, í 2. mgr. 40. gr
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Innviðaráðuneytið
Ábyrg stofnun Samgöngustofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021L1206
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 261, 22.7.2021, p. 45
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2021)2903
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 23, 14.3.2024, p. 48
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/667, 14.3.2024