32021R0654

Commission Delegated Regulation (EU) 2021/654 of 18 December 2020 supplementing Directive (EU) 2018/1972 of the European Parliament and of the Council by setting a single maximum Union-wide mobile voice termination rate and a single maximum Union-wide fixed voice termination rate


iceland-flag
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/654 frá 18. desember 2020 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1972 með því að ákvarða eitt hámarksverð fyrir lúkningu símtala í farsíma í Sambandinu og eitt hámarksverð fyrir lúkningu fastlínusímtala í Sambandinu
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð hefur ekki öðlast gildi þar sem hún er háð gildistöku annarra ákvarðanna sameiginlegu nefndarinnar
Svið (EES-samningur, viðauki) 11 Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, 11.01 Fjarskiptaþjónusta
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 335/2022

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framvegis skulu gilda samræmd hámarksverð fyrir lúkningu símtala á öllu Evrópska efnahagssvæðinu, ákvörðuð í þessari framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/654.

Nánari efnisumfjöllun

Framvegis skulu gilda samræmd hámarksverð fyrir lúkningu símtala í farnetum og föstum netum á öllu Evrópska efnahagssvæðinu, ákvörðuð í þessari framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/654, á grundvelli 75. gr. Kóðatilskipunarinnar (ESB) 2018/1972.Hámarkslúkningarverðin, sem skilgreind eru í gerðinni, eru byggð á vegnu meðaltali kostnaðar í netum í Evrópu sem teljast rekin á hagkvæman hátt. Það er svipuð aðferðafræði og Fjarskiptastofa hefur beitt við ákvörðun lúkningarverðs samkvæmt gildandi lögum hér á landi. Að öllu jöfnu verður því ekki þörf á því lengur að Fjarskiptastofa greini markaði fyrir lúkningu símtala og taki sérstakar ákvarðanir um verð fyrir lúkningu.   

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Efnislegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Reglugerð verður sett á grundvelli 53. gr. nýrra laga um fjarskipti, nr. 70/2022, um verð fyrir lúkningu símtala
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Enginn
Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Lúkningarverð fyrir farsíma fyrir árið 2022 sem ákvörðuð voru með benchmarki eru 0,5 evrusent, en lækkunarbrautin í reglugerðinni miðar við 0,55 evrusent fyrir árið 2022. Að því er efnislega aðlögun við upptöku gerðarinnar varðar er rétt að taka fram að verð í krónum (ISK) er sett með meðalgengi á öðrum ársfjórðungi 2021, þegar ákvörðun er unnin síðla árs 2021, eins og leiðbeiningar BEREC mæla með að gert sé. Á Íslandi erum við því rétt undir því hámarki sem reglurnar setja (þ.e. ákvörðun Fjarskiptastofu, skv. núverandi framkvæmd). Það er því rétt að engin þörf er á breyttu lúkningarverði á árinu 2022 þegar reglurnar taka gildi.

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið
Ábyrg stofnun Fjarskiptastofa

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021R0654
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 137, 22.4.2021, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

C/D numer C(2020)8703
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 48, 29.6.2023, p. 76
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 164, 29.6.2023, p. 79