Samstarfsáætlanir ESB 2021-2027 - 32021R0690

Regulation (EU) 2021/690 of the European Parliament and of the Council of 28 April 2021 establishing a programme for the internal market, competitiveness of enterprises, including small and medium-sized enterprises, the area of plants, animals, food and feed, and European statistics (Single Market Programme) and repealing Regulations (EU) No 99/2013, (EU) No 1287/2013, (EU) No 254/2014 and (EU) No 652/2014

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, bókun) 31 um samvinnu á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 262/2021
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Reglugerðin felur í sér lagagrundvöll fyrir samstarfsáætlanir ESB fyrir árin 2021-2027. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar felur í sér afmörkun á þeim hlutum samstarfsáætlananna sem EES-EFTA ríkin hyggjast taka þátt í.

Nánari efnisumfjöllun

Ísland hefur, ásamt EES EFTA ríkjunum, tekið þátt í samstarfsáætlunum ESB á grundvelli EES-samningsins allt frá allt frá því að Ísland gerðist aðili að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Fjöldi Íslendinga hefur notið styrkja úr þessum áætlunum á umliðnum árum en áætlununum er ætlað að stuðla að víðtækara samstarfi á sviðum sem falla utan fjórfrelsisins. Þær áætlanir sem Ísland hefur tekið þátt í styðja við það markmið að efla innri markaðinn og auka vægi menntunar, rannsókna og nýsköpunar.

Hagur Íslands af þátttöku er í stuttu máli tvíþættur; annars vegar snúa einstaka hluta áætlunarinnar að því að fjármagna evrópskt samstarf stjórnvalda um eftirlit með reglum innri markaðarins, þróun tækja sem framkvæmdastjórnin hefur þróað til að efla virkni hans, og um þátttöku í stefnumótun um framtíð innri markaðarins. Haghafar þessa hluta eru fyrst og fremst stjórnvöld. Hins vegar er hluti áætlunarinnar sem snýr að samkeppnishæfni lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem var áður COSME. Reglugerðin felur nú í sér að hluta COSME í tvennt þar sem styrkir og ábyrgðir verða á vegum InvestEU, sem UTN, MMR og ANR hafa metið í sameiningu, og aðstoð við fyrirtæki og frumkvöðla á vegum Enterprise Europe Network, sem er stærsta ráðgjafanet í heimi fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki.

Samkvæmt drögum að ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar mun Ísland taka þátt í eftirfarandi hlutum áætlunarinnar:
1. Efling innri markaðarins (Internal market for goods and services).
2. Samkeppnishæfni lítilla og meðalstórra fyrirtækja (Competitiveness of businesses, in particular SMEs - framhald Cosme).
3. Neytendavernd og valdefling neytenda (Consumer protection and Empowerment).
4. Hagtölugerð (European Statistics)

Ísland tekur ekki þátt í tveimur hlutum áætlunarinnar:
1. Staðlamál (Effective Standardisation). EFTA ríkin (þ.á.m. Sviss) taka þátt í evrópsku staðlastarfi í gegnum sérstakan samstarfssamning og mun verða svo áfram.
2. Fæðuöryggi (Food Chain). EES-EFTA ríkin hafa ekki tekið þátt í fyrri áætlunum á þessu sviði og ekki ástæða til þátttöku nú.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Tæknilegri aðlögun, 2
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021R0690
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 153, 3.5.2021, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2018) 441
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 17, 22.2.2024, p. 64
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/508, 22.2.2024