Digital Europe Programme - 32021R0694

Regulation (EU) 2021/694 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2021 establishing the Digital Europe Programme and repealing Decision (EU) 2015/224

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 11 Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, 11.01 Fjarskiptaþjónusta
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 264/2021
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Stafræna Evrópuáætlunin (Digital Europe Programme) fyrir 2021-2027 mun veita fjármagn til verkefna á fimm lykilsviðum sem eru grundvöllur stafrænnar umbreytingar þjóðfélagsins og hagkerfisins á næstu árum, þ.e. ofurtölvur, gervigreind, netöryggi, háþróuð stafræn færni og að tryggja víðtæka notkun stafrænnar tækni í efnahagslífinu og samfélaginu. Auk þess mun áætlunin styðja við evrópskar stafrænar nýsköpunarmiðstöðvar sem er ætlað að efla notkun gervigreindar, ofurtölva, netöryggi og annarrar stafrænni tækni eftir atvinnugreinum

Áætlunin mun brúa bilið sem oft myndast milli þekkingar sem kemur úr rannsókna- og nýsköpunarverkefnum (t.d. í gegnum Horizon Europe) og hagnýtingar þeirrar sömu þekkingar, einkum fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. ESB mun verja 7,6 milja evra í áætlunina og fjárfestingar hennar munu styðja bæði við græn umskipti og stafræna umbreytingu.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Um er að ræða þátttöku Íslands í stafrænni umbreytingu á næstu árum innan Evrópu. Gert er ráð fyrir kostnaði í þessu samstarfi á fjárlögum 2021 og fjármálaáætlun á málefnasviði ANR.
Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021R0694
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 166, 11.5.2021, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2018) 434
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 17, 22.2.2024, p. 69
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/484, 22.2.2024