32021R0695

Regulation (EU) 2021/695 of the European Parliament and of the Council of 28 April 2021 establishing Horizon Europe – the Framework Programme for Research and Innovation, laying down its rules for participation and dissemination, and repealing Regulations (EU) No 1290/2013 and (EU) No 1291/2013

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, bókun) 31 um samvinnu á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 263/2021
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Horizon Europe er rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB fyrir tímabilið 2021-2027. Áætlunin skiptist í þrjár meginstoðir: 1. Öndvegisrannsóknir þar sem stutt er við hugmyndir og hreyfanleika vísindafólks og rannsóknarinnviði, 2. Alheimsáskoranir og samkeppnishæfni, þar sem stutt er við öll fræðasvið í gegnum vinnuáætlanir og skilgreind viðfangsefni og 3. Nýsköpun í Evrópu, þar sem sameinaður verður allur stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, auk fjárfestinga. Að auki er ein stoð sem liggur þvert á aðrar áætlanir þar sem stutt verður við þátttöku ríkja sem standa höllum fæti í rannsóknarsamvinnu og við framþróun Evrópska rannsóknasvæðisins. Áætlunin mun einnig styðja við þverfaglegar markáætlanir og samfjármögnunarverkefni. Ávinningur íslensks vísindasamfélags af þátttöku hefur verið mikill hingað til og árangur góður. Ísland hefur tekið þátt í rannsóknaráætlunum ESB frá 1995.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Áætluð framlög Íslands vegna þátttöku í áætluninni eru um 20 milljarðar íslenskra króna á tímabilinu. Gert hefur verið ráð fyrir kostnaði vegna þátttöku í Horizon Europe í fjárlögum 2021 og fjármálaáætlun 2021-2025.
Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021R0695
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 170, 12.5.2021, p. 1
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2018) 435
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 17, 22.2.2024, p. 67
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/507, 22.2.2024