ESFplus - 32021R1057

Regulation (EU) 2021/1057 of the European Parliament and of the Council of 24 June 2021 establishing the European Social Fund Plus (ESF+) and repealing Regulation (EU) No 1296/2013

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, bókun) 31 um samvinnu á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 270/2021
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

EES EFTA-ríkin endurnýja þátttöku sína í samstarfsáætlunum ESB með reglubundnum hætti. Nú stendur yfir endurnýjun fyrir tímabilið 2021-2027 sem helst í hendur við tímabil fjárhagsramma ESB. Ein af þeim áætlunum er European Social Fund plus. Þar undir er áætlun ESB um atvinnumál og félagslega nýsköpun (EaSI) sem sameinar eldri áætlanir á sviði félagsmála. Henni er ætlað að styðja vinnumarkaðinn, frjálst flæði vinnuafls og nýsköpun á sviði félagsmála. Ísland stefnir á áframhaldandi þátttöku í EaSI prógramminu fyrir árin 2021-2027.

Nánari efnisumfjöllun

EES EFTA-ríkin endurnýja þátttöku sína í samstarfsáætlunum ESB með reglubundnum hætti. Nú stendur yfir endurnýjun fyrir tímabilið 2021-2027 sem helst í hendur við tímabil fjárhagsramma ESB. Ein af þeim áætlunum er European Social Fund plus. Þar undir er áætlun ESB um atvinnumál og félagslega nýsköpun (EaSI) sem sameinar eldri áætlanir á sviði félagsmála. Henni er ætlað að styðja vinnumarkaðinn, frjálst flæði vinnuafls og nýsköpun á sviði félagsmála, m.a. með því að:
• Auka stuðning við markmið ESB í málaflokknum og samhæfingu aðgerða ESB og aðildarríkja í atvinnumálum, félagsmálum og félagslegri þátttöku.
• Styrkja uppbyggingu félagslegra kerfa og vinnumarkaðstefnumótun.
• Endurbæta ESB löggjöf og tryggja að farið sé að reglum.
• Efla færanleika vinnuafls og skapa atvinnutækifæri með aðgengilegum vinnumarkaði.
• Fjölga fjármögnunarmöguleikum fyrir hópa sem eiga undir högg að sækja, örfyrirtæki og félagsleg fyrirtæki.

Gert er ráð fyrir að kostnaður af þátttöku í áætluninni muni nema rúmri 1,1 milljón evra (rúmum 180 milljónum kr.) á tímabilinu.

Ísland stefnir að áframhaldandi þátttöku í EaSI prógramminu.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Efnislegri aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Engar laga- eða reglugerðabreytingar
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Nánari útskýring á kostnaði, þ.á.m. á hvern hann fellur Áætluð framlög Íslands vegna þátttöku í áætluninni eru rúmar 180 milljónir íslenskra króna á tímabilinu. Gert hefur verið ráð fyrir kostnaði vegna þátttöku í áætluninni í fjárlögum 2021 og fjármálaáætlun 2021-2025.
Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021R1057
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 231, 30.6.2021, p. 21
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

COM numer COM(2018) 382
Dagsetning tillögu ESB
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 17, 22.2.2024, p. 81
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L, 2024/480, 22.2.2024