Lífræn framleiðsla - 32021R1698

Commission Delegated Regulation (EU) 2021/1698 of 13 July 2021 supplementing Regulation (EU) 2018/848 of the European Parliament and of the Council with procedural requirements for the recognition of control authorities and control bodies that are competent to carry out controls on operators and groups of operators certified organic and on organic products in third countries and with rules on their supervision and the controls and other actions to be performed by those control authorities and control bodies


iceland-flag
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1698 frá 13. júlí 2021 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 að því er varðar kröfur um málsmeðferð er varða viðurkenningu á eftirlitsyfirvöldum og eftirlitsaðilum sem eru til þess bær að annast eftirlit með lífrænt vottuðum rekstraraðilum og hópum rekstraraðila og með lífrænt ræktuðum vörum í þriðju löndum og að því er varðar reglur um eftirlit með þeim og eftirlit og aðrar aðgerðir sem þessi eftirlitsyfirvöld og eftirlitsaðilar eiga að annast
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 039/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1698 sem setur viðbætur við reglugerð (ESB) nr. 2018/848 Evrópuþingsins og ráðsins varðandi reglur um framkvæmd færslu eftirlitsyfirvalda og vottunarstofa sem eru hæf til að fara með eftirlit með rekstraraðilum og hópum rekstraraðila sem eru vottaðir lífrænir og vottuðum lífrænum vörum í þriðju löngum og þær reglur sem yfirumsjón og eftirlit og aðrar aðgerðir sem þessi eftirlitsyfirvöld og vottunarstofur skulu framkvæma.

Nánari efnisumfjöllun

Nánari útlistun á kröfum sem vísað er í í 46. Grein (2) í (ESB) 2018/848. Fer í almennar kröfur um yfirumsjón framkvæmdastjórnar með eftirlitsyfirvöldum og vottunarstofum í þriðju löndum, árlega skýrslugjöf þessara aðila til Framkvæmdastjórnarinnar, úttektir framkvæmdastjórnarinnar, rekjanleikapróf, ad-hoc beiðnir um upplýsingar, vottorð, aðferðir við framkvæmd eftirlits, sýnatökur og val á sýnatökuaðferðum og rannsóknastofum og val á mæliþáttum sem greina á í sýnum.Skýrsluhald rekstraraðila og vottunarstofa/eftirlitsaðila. Sérstakar kröfur vegna vottunar á lagarafurðum þangi/þara og lagardýrum. Sannprófun á sendingum sem ætlaðar eru til innflutnings inn í EES. Skylduskráning í gagnagrunn ESB yfir vottaða aðila og vottunarstofur og skýrslugjöf í OFIS kerfið. Viðbótar reglur um viðbrögð og um viðurlög við frávikum og brotum á reglum um lífræna framleiðslu Reglur um undanþágur vegna sáðvöru, vegna náttúruhamfara og afturvirkrar aðlögunar lands að reglum um lífræna framleiðslu Í rauninni farið í helstu reglur í (ESB) 2018/848 og skerpt á að þeim skuli fylgt í þriðju löndum sem ekki eru með sambærilegt vottunarkerfi fyrir lífræna framleiðslu og ESB. Bent er á að innleiðing (ESB) 2018/848 mun verða með ýmsum fyrirvörum og aðlögunartexta. Einnig er bent á að í þessari gerð er fjallað um eftirlit Framkvæmdastjórnar ESB með eftirlitsaðilum og vottunarstofum í þriðju löndum og gæti þurft að skoða innleiðingu sérstaklega þess vegna.  Ítarlegar kröfur hvernig vottunarstofur geti vottað lífrænar vörur í 3ju ríkjum – EFTA ríkin þurfa að tala sig saman hvernig þarf að útfæra aðlögunartexta. 

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Með stoð í 6. gr. laga nr. 162/1994 um lífræna landbúnaðarframleiðslu, með síðari breytingum.
Nánari framkvæmd varðandi eftirlit með aðilum í þriðju löndum sem hyggjast stunda innflutning á vottuðum vörum frá þriðju löndum. Byggir á reglugerð sem mun innleiða (ESB) 2018/848 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðingarvinnu lokið (tilkynnt til ESA – form 1) eða þarfnast ekki innleiðingar

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021R1698
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 336, 23.9.2021, p. 7
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer C(2021)5100
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 42, 30.6.2022, p. 62
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 175, 30.6.2022, p. 65