Hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri - 32021R1807
Commission Regulation (EU) 2021/1807 of 13 October 2021 amending Annexes II, III and IV to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for acibenzolar-S-methyl, aqueous extract from the germinated seeds of sweet Lupinus albus, azoxystrobin, clopyralid, cyflufenamid, fludioxonil, fluopyram, fosetyl, metazachlor, oxathiapiprolin, tebufenozide and thiabendazole in or on certain products
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1807 frá 13. október 2021 um breytingu á II., III. og IV.viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir asíbensólar-S-metýl, vatnskenndan útdrátt úr spíruðum fræjum sætra ljósalúpína, asoxýstróbín, klópýralíð, sýflúfenamíð, flúdíoxóníl, flúópýram, fosetýl, metasaklór, oxaþíapíprólín, tebúfenósíð og þíabendasól í eða á tilteknum afurðum.
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
| Staða tillögu/gerðar | ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi |
|---|---|
| Svið (EES-samningur, viðauki) | 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli |
| Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 108/2022 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu | |
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Í gildi á EES-svæðinu | Já |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1807 um breytingu á II., III. og IV. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 hvað varðar hámarksgildi leifa af asíbensólar-S-metýl, vatnsútdrætti spíraðra fræja af sætri Lupinus albus, asoxýstróbín, klópýralíð, sýflúfenamíð, fludíoxoníl, flúópýram, fosetýl, metasaklór, oxaþíapíprólín, tebúfenósíð og þíabendasól í eða á tilteknum afurðum.
Nánari efnisumfjöllun
Hámarksgildi leifa af:- Asíbenóslar-S-metýli í heslihnetum, baunum og baunm með belgjum- Klópýralíð í hveiti og höfrum- Flúdíoxoníl í tilteknum berjum- Fosetýl í ýmsum afurðum- Oxaþíapíprólín í humlum- Metasaklór í rófum, piparrót, nípum og svínalifur- Tebúfenósíð í apríkósum og ferskjum- Þíabendasól í jólasalati, sætum kartöflum o.fl.- Asoxýstórbín í sykurrófum o.fl.- Sýflúfenamíð í humlum- Flúópýram í sojabaunum- Oxaþíapíprólín í sítrusávöxtum, ýmsum berjum, káli o.fl.eru hækkuð að undangengnum umsóknum og áhættumati.
Staða innan stjórnsýslunnar
| Stofnun hefur lokið yfirferð | Já |
|---|---|
| Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Ekki þörf á aðlögun |
| Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar | Já |
| Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB | Já |
Innleiðing
| Innleiðing | Reglugerð - breyting eða ný |
|---|---|
| Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Gerðin verður innleidd sem breyting við reglugerð nr. 672/2008 og með stoð í lögum nr. 93/1995, um matvæli, með síðari breytingum. |
| Staða innleiðingarvinnu | Innleiðing ekki hafin |
Samráð
| Samráð | Nei |
|---|
Áhrif
| Áætlaður kostnaður hins opinbera | Innan fjárhagsáætlunar |
|---|
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
| CELEX-númer | 32021R1807 |
|---|---|
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
| Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 365, 14.10.2021, p. 1 |
| Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
| Dagsetning tillögu ESB | |
|---|---|
| C/D numer | D073921/03 |
| Dagsetning tillögu | |
| Samþykktardagur i ESB |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
| Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
|---|---|
| Staðfestur gildistökudagur | |
| Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 61, 22.9.2022, p. 38 |
| Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L 246, 22.9.2022, p. 39 |
Staða innleiðingar samkvæmt ESA
| Staða innleiðingar á Íslandi samkvæmt ESA | Græn: Innleitt |
|---|---|
| Viðeigandi lög/reglugerði |
