Lífræn framleiðsla - 32021R2119

Commission Implementing Regulation (EU) 2021/2119 of 1 December 2021 laying down detailed rules on certain records and declarations required from operators and groups of operators and on the technical means for the issuance of certificates in accordance with Regulation (EU) 2018/848 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Implementing Regulation (EU) 2021/1378 as regards the issuance of the certificate for operators, groups of operators and exporters in third countries


iceland-flag
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2119 frá 1. desember 2021 um ítarlegar reglur um tilteknar skrár og yfirlýsingar sem krafist er frá rekstraraðilum og hópum rekstraraðila og um tæknilegar aðferðir við útgáfu á vottorðum í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 að því er varðar útgáfu vottorða fyrir rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjendur í þriðju löndum
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 040/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2119 sem setur ítarlegar reglur varðandi skjöl og yfirlýsingar sem krafist er frá rekstraraðilum og hópum rekstraraðila og um tæknilega þætti tengda útgáfu vottorða samkvæmt reglugerð (EU) 2018/848 Evrópuþingsins og ráðsins og breytir framkvæmdareglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1378 hvað varðar útgáfu vottorðanna fyrir rekstraraðila, hópa rekstraraðila og útflytjenda í þriðju löndum.

Nánari efnisumfjöllun

Í reglugerðinni er talið upp þau gögn sem rekstraraðilum er skylt að halda til haga svo hægt sé að framkvæma skjalaskoðun við úttekt á vottuðum lífrænum rekstri þeirra hvað varðar rekjanleika aðfanga og afurða og massabókhald á framleiðslu þeirra.Einnig er breyting á reglugerð (ESB) 2021/1378 hvað varðar gildistöku kröfu um notkun á rafrænu kerfi TRACES, en það verður 1. Janúar 2023. Bent er á að innleiðing EU/2018/848 mun verða með ýmsum fyrirvörum og aðlögunartexta. Hugsanlega einnig (EU) 2021/1378.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021R2119
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 430, 2.12.2021, p. 24
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D074518/04
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 42, 30.6.2022, p. 64
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 175, 30.6.2022, p. 67