Reglugerð um tilgreiningu þátta sem líta skal til þegar metið er hvaða starfsmenn verðbréfafyrirtækis hafa verulega áhrif á áhættusniðmát þess. - 32021R2154
Commission Delegated Regulation (EU) 2021/2154 of 13 August 2021 supplementing Directive (EU) 2019/2034 of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying appropriate criteria to identify categories of staff whose professional activities have a material impact on the risk profile of an investment firm or of the assets that it manages


Þýðing EES-gerðar birtist hér á íslensku við upptöku í EES-samninginn og birtingu í EES-viðbæti.

Gerð ekki til á íslensku
-
Tillaga sem gæti verið EES-tæk
-
Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum
-
Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun
-
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn og í gildi
-
Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi
Staða og svið tillögu/gerðar
Staða tillögu/gerðar | ESB gerð hefur ekki öðlast gildi þar sem hún er háð gildistöku annarra ákvarðanna sameiginlegu nefndarinnar |
---|---|
Svið (EES-samningur, viðauki) | 09 Fjármálaþjónusta, 09.02 Bankar og aðrar fjármálastofnanir |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) | 071/2025 |
Almennar upplýsingar
Útdráttur
Reglugerðin tilgreinir þá þætti sem líta skal til þegar metið er hvaða starfsmenn verðbréfafyrirtækis hafa verulega áhrif á áhættusniðmát þess.
Nánari efnisumfjöllun
Reglugerðin tilgreinir þá þætti sem líta skal til þegar metið er hvaða starfsmenn verðbréfafyrirtækis hafa verulega áhrif á áhættusniðmát þess.
Innleiðing
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta | Gert er ráð fyrir að með lögum sem innleiða IFR/IFD verði Seðlabankanum falið að innleiða gerðina með reglum. |
---|
Ábyrgðaraðilar
Ábyrgt ráðuneyti | Fjármála- og efnahagsráðuneytið |
---|---|
Ábyrg stofnun | Seðlabanki Íslands |
Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB
CELEX-númer | 32021R2154 |
---|---|
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB | |
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB | OJ L 436, 7.12.2021, p. 11 |
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB |
Vinnslustig (pipeline stage)
Dagsetning tillögu ESB | |
---|---|
C/D numer | C(2021)5949 |
Dagsetning tillögu | |
Samþykktardagur i ESB |
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar | |
---|---|
Tilvísun í EES-viðbæti | EEA Supplement No 38, 12.6.2025, p. 47 |
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB | OJ L, 2025/1010, 12.6.2025 |