DCC: Tímamark grunnbólusetningar - ­32021R2288

Commission Delegated Regulation (EU) 2021/2288 of 21 December 2021 amending the Annex to Regulation (EU) 2021/953 of the European Parliament and of the Council as regards the acceptance period of vaccination certificates issued in the EU Digital COVID Certificate format indicating the completion of the primary vaccination series

Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2288 frá 21. desember 2021 um breytingu á viðaukanum við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/953 að því er varðar viðurkenningartímabil bólusetningarvottorða sem gefin eru út með sniði stafræna ESB-vottorðsins vegna COVID þar sem fram kemur hvenær röð grunnbólusetninga lauk
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 08 Staðfesturéttur
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 041/2022
Samþykktardagur ákvörðunar sameiginlegu nefndarinnar
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Breyting á reglugerð 2021/953 um stafræn evrópsk vottorð (EU DCC) sem felur í sér að á landamærum sé ekki tekið við vottorðum sem staðfesta grunnbólusetningu gegn COVID-19 hafi meira en 270 dagar liðið frá henni.

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð Á ekki við
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Annars vegar þarf að breyta reglugerð nr. 777/2021 um gildistöku á reglugerð (ESB) 2021/953 um ramma um útgáfu, sannprófun og viðurkenningu samvirkandi vottorða um bólusetningu, próf og bata til að auðvelda frjálsa för á meðan COVID-19 heimsfaraldurinn stendur yfir.

Hins vegar kallaði breytingin á reglugerðarbreytingu á núgildandi reglugerð nr. 38/2022 um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Ísland vegna COVID-19 sem hafa nú þegar verið gerðar, sbr. 3. gr. reglugerðar nr. 60/2022 um (1.) breytingu á reglugerð um sóttkví og einangrun og sóttvarnaráðstafanir á landamærum Ísland vegna COVID-19, nr. 38/2022.

Allar reglugerðirnar hafa lagastoð í 13. og 18. gr. sóttvarnalaga nr. 19/1997.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing í vinnslu

Áhrif

Mat á áhrifum og sérstökum hagsmunum Íslands Á landamærum Ísland skal ekki vera tekið við stafrænum evrópskum vottorðum hafi 270 dagar liði frá grunnbólusetningu einstaklings.
Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Heilbrigðisráðuneytið

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32021R2288
Samþykktardagur hjá ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 458, 22.12.2021, p. 459
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Samþykktardagur
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 44, 7.7.2022, p. 1
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 182, 7.7.2022, p. 1