32022D0120

Commission Implementing Decision (EU) 2022/120 of 26 January 2022 amending Decision 2002/840/EC adopting the list of approved facilities in third countries for the irradiation of foods


iceland-flag
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/120 frá 26. janúar 2022 um breytingu á ákvörðun 2002/840/EB um samþykkt skrár yfir stöðvar í þriðju löndum sem hafa hlotið viðurkenningu til að geisla matvæli
  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 02 Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, 02.12 Matvæli
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 296/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar ESB 2022/120 um leiðréttingu á ákvörðun 2002/840/EC sem innleiðir lista yfir samþykktar starfsstöðvar til geislunar í 3ju ríkjum.

Nánari efnisumfjöllun

Með ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2002/840 var komið á skrá yfir viðurkenndar geislunarstöðvar í þriðju ríkjum.Þann 31. ágúst 2021 lagði Bretland fram umsókn um samþykki fyrir geislunarstöðinni „Synergy Health“ sem staðsett er í Swindon, Bretlandi. Bretland lagði fram fullnægjandi gögn um að opinbert eftirlit með þeirri geislunaraðstöðu tryggi að farið sé að kröfum 7. gr. tilskipunar 1999/2/EB.Geislunarstöðin „Synergy Health“ ætti að vera á skrá yfir samþykktar geislastöðvar í þriðju ríkjum. Því ber að breyta ákvörðun 2002/840/EB til samræmis við það.  

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Ákvörðun ESB 2022/120 breytir reglugerð ESB 2002/840 sem innleidd er á Íslandi með reglugerð nr. 163/2003 sem kallar á uppfærslu.
Reglugerð er innleidd með stoð í lögum um matvæli nr. 93/1995.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Matvælaráðuneytið
Ábyrg stofnun Matvælastofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022D0120
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 19, 28.1.2022, p. 72
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Dagsetning tillögu ESB
C/D numer D076834/02
Dagsetning tillögu
Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 48, 29.6.2023, p. 14
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 164, 29.6.2023, p. 14