Ákvörðun framkvæmdastjórnar ESB um breytingu á ákvörðun (ESB) 2019/1741 að því er varðar skýrslugjöf um framleiðslumagn - 32022D0142

Commission Implementing Decision (EU) 2022/142 of 31 January 2022 amending Implementing Decision (EU) 2019/1741 as regards the reporting on production volume and correcting that Implementing Decision

  • Tillaga sem gæti verið EES-tæk

  • Gerð í skoðun hjá EES-EFTA ríkjunum

  • Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun

  • Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn og í gildi

  • Tekin upp í EES-samninginn en ekki lengur í gildi

Staða og svið tillögu/gerðar

Staða tillögu/gerðar ESB gerð sem hefur verið tekin upp í EES-samninginn og er í gildi
Svið (EES-samningur, viðauki) 20 Umhverfismál, 20.01 Almenn atriði
Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar (JCD) 347/2022
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt á EES-svæðinu
Staðfestur gildistökudagur
Í gildi á EES-svæðinu

Almennar upplýsingar

Útdráttur

Með ákvörðuninni er gerð breyting á ákvörðun framkvæmdastjórnar ESB nr. 2019/1741 að því er varðar skýrslugjöf um framleiðsumagn, sem nú er skylt að tiltaka í útstreymisbókhaldi rekstraraðila.

Nánari efnisumfjöllun

Með ákvörðuninni er gerð breyting á ákvörðun framkvæmdastjórnar ESB nr. 2019/1741 að því er varðar skýrslugjöf um framleiðsumagn, sem nú er skylt að tiltaka í útstreymisbókhaldi rekstraraðila. Ákvörðunin útlistar frekari skyldur á rekstraraðila um að tilkynna ákveðnar einingar framleiðslumagns í útstreymisbókhaldi sínu, m.t.t. þess reksturs sem við á að hverju sinni.   Í reglugerð nr. 990/2008 er fjallað um útstreymisbókhald. Reglugerðin er sett með stoð í 5. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum. Með ákvörðun þessari má gera ráð fyrir að breyta þurfi reglugerðinni til samræmis svo framleiðslumagn verði ekki tiltekið sem valkvætt í útstreymisbókhaldi rekstraraðila eftir gildistöku, eða með skýrsluárinu (e. Reporting year) 2023.   

Staða innan stjórnsýslunnar

Stofnun hefur lokið yfirferð
Þörf á aðlögun í ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar Ekki þörf á aðlögun
Fagráðuneyti hefur lokið vinnu við upplýsingablað og samþykkir drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar
Utanríkisráðuneyti hefur veitt samþykki fyrir því að drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar séu send til ESB

Innleiðing

Innleiðing Reglugerð - breyting eða ný
Tilgreinið hvaða lög eða reglugerð þarf að setja eða breyta Breyta þarf reglugerð nr. 990/2008, m.t.t. breytinga á viðauka I og III. , Reglugerðin er sett með stoð í 5. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum. Ábyrgðarmaður telur ekki þörf á lagabreytingu.
Staða innleiðingarvinnu Innleiðing ekki hafin

Áhrif

Áætlaður kostnaður hins opinbera Innan fjárhagsáætlunar

Ábyrgðaraðilar

Ábyrgt ráðuneyti Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið
Ábyrg stofnun Umhverfisstofnun

Samþykktar gerðir birtar í Stjórnartíðindum ESB

CELEX-númer 32022D0142
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB
Samþykkt tilvísun í Stjórnartíðindi ESB OJ L 23, 2.2.2022, p. 25
Þennan dag skulu skilyrði uppfyllt í ESB

Vinnslustig (pipeline stage)

Samþykktardagur i ESB

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar

Sendingardagur EFTA á drögum að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar til framkvæmdastjórnarinnar
Staðfestur gildistökudagur
Tilvísun í EES-viðbæti EEA Supplement No 48, 29.6.2023, p. 95
Tilvísun í stjórnartíðindi ESB OJ L 164, 29.6.2023, p. 97